Holl hreyfing eftir jólamatinn

parkour

Orri Starrason, 13 ára gamall Kópavogsbúi, kann ráð við sleni og doða sem fylgir of miklu mataráti yfir jólahátíðina. Hún er einfaldlega sú að henda sér í heljarstökk niður brekkur og hoppa og skoppa í Parkour.

Orri gerði sjálfur þetta myndband og hefur greinilega náð góðum tökum á þessari vinsælu íþrótt:

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar