Orri Starrason, 13 ára gamall Kópavogsbúi, kann ráð við sleni og doða sem fylgir of miklu mataráti yfir jólahátíðina. Hún er einfaldlega sú að henda sér í heljarstökk niður brekkur og hoppa og skoppa í Parkour.
Orri gerði sjálfur þetta myndband og hefur greinilega náð góðum tökum á þessari vinsælu íþrótt: