Hólmbert kann vel við sig í ÍK treyjunni (myndband)

Hólmbert Aron Friðjónsson, markamaskínan úr HK, er búinn að skora fyrsta mark sitt fyrir Celtic. Það gerði hann í leik með undir 20 ára liði Celtic í leik gegn Partick Thistle sem lauk 4:0 fyrir Celtic. Mark Hólmberts má sjá hér í myndbandinu fyrir neðan en hann kom einnig við sögu í fjórða marki Celtic. Fótbolti.net greinir frá þessu. 

Fyrir grjótharða ÍK-inga er gaman að sjá Hólmbert spila í treyjunni góðu. Engu líkara en að íþróttaþulurinn í myndbandinu hér að ofan sé að lýsa leik ÍK og Fylkis hér á árum áður þar sem Óli Ped í markinu gæfi á Gagga sem sendi áfram á Úlla. Úlli gæfi á Reyni Björns sem sólar varnarmann og gefur á Hödda Magg sem gefur á Valda Hilmars skýlir boltanum vel og kemur honum á á Steindór Elís sem kemur boltanum á Hólmbert…

 

[do_widget „Custom Recent Posts by Tags“]

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir
Kársnes
Nýr meirihluti í Kópavogi 2014
Digirehab_1
Hronn
578287_10200438551822106_1856711246_n
Leikfélag Kópavogs.
Ómar Stefánsson
Kópavogur