Hópfimleikamót á RIG á sunnudaginn

NM_2013_Hopfimleikar_Gerpla_golf
Sunnudaginn 26.janúar fer fram Hópfimleikamót í tengslum við RIG, Reykjavik International Games.  Mótið fer fram í Laugardalshöll og er í tveimur hlutum.  Um morguninn keppa 2.flokkur kvenna og 1.flokkur mix.  En eftir hádegi keppa 1.flokkur kvenna og Meistaraflokkar kvenna, þar sem finna má fjölmarga keppendur sem urðu Evrópumeistarar árið 2012 í Danmörku.

Keppnin um morguninn hefst kl.10:40 og lýkur 11:45.

Keppni eftir hádegi hefst kl. 14:00 og lýkur 15:40. 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn