Hópfimleikamót á RIG á sunnudaginn

NM_2013_Hopfimleikar_Gerpla_golf
Sunnudaginn 26.janúar fer fram Hópfimleikamót í tengslum við RIG, Reykjavik International Games.  Mótið fer fram í Laugardalshöll og er í tveimur hlutum.  Um morguninn keppa 2.flokkur kvenna og 1.flokkur mix.  En eftir hádegi keppa 1.flokkur kvenna og Meistaraflokkar kvenna, þar sem finna má fjölmarga keppendur sem urðu Evrópumeistarar árið 2012 í Danmörku.

Keppnin um morguninn hefst kl.10:40 og lýkur 11:45.

Keppni eftir hádegi hefst kl. 14:00 og lýkur 15:40. 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í