Í dag, miðvikudag, verður lögreglan með ómerktan bíl við hraðaeftirlit. Mælt verður í Dalsmára í Kópavogi, en þar hefur lögreglan áður verið með hraðaeftirlit. Í síðustu mælingu var var brotahlutfallið 39%. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á Facebook.
Veskið eða bensíngjöfin? Það er spurningin.