Innlit til Lovísu Ólafsdóttur að Huldubraut 31

Hjónin Lovísa Ólafsdóttir og Sævar Guðbergsson fengu viðurkenningu umhverfis- og samgöngunendar Kópavogs í ár fyrir endurgerð húsnæðis.

Lovísa Ólafsdóttir og Sævar Guðbergsson fengu viðurkenningu fyrir endurbætur hússins að Huldubraut 31.
Lovísa Ólafsdóttir og Sævar Guðbergsson fengu viðurkenningu fyrir endurbætur hússins að Huldubraut 31.

Huldubraut 31, áður Kársnesbraut 56, var reist árið 1949 af Sigríði og Guðmundi Breiðfjörð. Lovísa og Sævar keyptu húsið árið 1991 og hafa staðið í framkvæmdum og endurgerð hússins allar götur síðan þá. Húsið var mjög illa farið og lóðin í mikilli órækt.  Þegar húsið var keypt árið 1991 var Huldubraut ómalbikuð og enginn ljósastaur við enda götunnar þar sem húsið stendur. Huldubraut 31 var einnig fyrsta húsið í götunni sem fékk síma. Þangað kom fólk úr nágreninu til að hringja og þangað var hringt í nágrannana og þeir sóttir.

Huldubraut 31.
Huldubraut 31.

Sævar var farinn í veiðiferð með félögunum þegar við kíktum í innlit til þeirra hjóna í morgun, en Lovísa bauð okkur velkomin og fræddi okkur um sögu hússins og endurgerð þess:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar

Deloitte flytur úr Turninum á Dalveg 30

Kynning Deloitte hefur flutt úr Turninum við Smáratorg, sem löngum hefur verið kenndur við fyrirtækið, í nýtt skrifstofuhúsnæði á Dalvegi 30.  Nýja húsnæðið er byggt samkvæmt umhverfisvottuðu byggingarstöðlunum BREEAM en

Marteinn Þór Pálmason, tannlæknir.

Tannsetrið tannlæknastofa fagnar eins árs afmæli

Kynning Bókaðu tíma í gegnum símaappið Noona eða á netinu Tannsetrið tannlæknastofa, sem staðsett er við Hlíðasmára 17 í Kópavogi, sinnir öllum almennum tannlækningum og tekur við sjúklingum á öllum aldri. Marteinn Þór