Innlit til Lovísu Ólafsdóttur að Huldubraut 31

Hjónin Lovísa Ólafsdóttir og Sævar Guðbergsson fengu viðurkenningu umhverfis- og samgöngunendar Kópavogs í ár fyrir endurgerð húsnæðis.

Lovísa Ólafsdóttir og Sævar Guðbergsson fengu viðurkenningu fyrir endurbætur hússins að Huldubraut 31.
Lovísa Ólafsdóttir og Sævar Guðbergsson fengu viðurkenningu fyrir endurbætur hússins að Huldubraut 31.

Huldubraut 31, áður Kársnesbraut 56, var reist árið 1949 af Sigríði og Guðmundi Breiðfjörð. Lovísa og Sævar keyptu húsið árið 1991 og hafa staðið í framkvæmdum og endurgerð hússins allar götur síðan þá. Húsið var mjög illa farið og lóðin í mikilli órækt.  Þegar húsið var keypt árið 1991 var Huldubraut ómalbikuð og enginn ljósastaur við enda götunnar þar sem húsið stendur. Huldubraut 31 var einnig fyrsta húsið í götunni sem fékk síma. Þangað kom fólk úr nágreninu til að hringja og þangað var hringt í nágrannana og þeir sóttir.

Huldubraut 31.
Huldubraut 31.

Sævar var farinn í veiðiferð með félögunum þegar við kíktum í innlit til þeirra hjóna í morgun, en Lovísa bauð okkur velkomin og fræddi okkur um sögu hússins og endurgerð þess:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Vindur í eigu þjóðar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum

Gamlar fréttir úr sarpinum

Kopavogstjorn
Asdis
PeturogAsa
Menningarhús Kópavogs
David opinber mynd
Balletskóli
sunnadora-1024×683
Birna og Steini.
vatnsendi