Innlit til Lovísu Ólafsdóttur að Huldubraut 31

Hjónin Lovísa Ólafsdóttir og Sævar Guðbergsson fengu viðurkenningu umhverfis- og samgöngunendar Kópavogs í ár fyrir endurgerð húsnæðis.

Lovísa Ólafsdóttir og Sævar Guðbergsson fengu viðurkenningu fyrir endurbætur hússins að Huldubraut 31.
Lovísa Ólafsdóttir og Sævar Guðbergsson fengu viðurkenningu fyrir endurbætur hússins að Huldubraut 31.

Huldubraut 31, áður Kársnesbraut 56, var reist árið 1949 af Sigríði og Guðmundi Breiðfjörð. Lovísa og Sævar keyptu húsið árið 1991 og hafa staðið í framkvæmdum og endurgerð hússins allar götur síðan þá. Húsið var mjög illa farið og lóðin í mikilli órækt.  Þegar húsið var keypt árið 1991 var Huldubraut ómalbikuð og enginn ljósastaur við enda götunnar þar sem húsið stendur. Huldubraut 31 var einnig fyrsta húsið í götunni sem fékk síma. Þangað kom fólk úr nágreninu til að hringja og þangað var hringt í nágrannana og þeir sóttir.

Huldubraut 31.
Huldubraut 31.

Sævar var farinn í veiðiferð með félögunum þegar við kíktum í innlit til þeirra hjóna í morgun, en Lovísa bauð okkur velkomin og fræddi okkur um sögu hússins og endurgerð þess:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar