Stærðfræðiþrautir Digranesskóla (nú Álfhólsskóli), sem birtust í Morgunblaðinu á sínum tíma, eru sígild heilabrot. Þórður Guðmundsson, formaður Sögufélags Kópavogs og fyrrum kennari við skólann, hafði veg og vanda af þrautunum og gaf Kópavogsfréttum góðfúslegt leyfi til að endurbirta þrautirnar.
Allt er þetta til gamans gert. Sá/sú sem fyrst(-ur) verður til að svara rétt fær kökusneið frá okkur á kaffi Dix í Hamraborg!
Hringur |
Radíus innri hringsins er 4,0 cm. Flatarmál litaða hringsins er 62,8 cm2Hve þykkur er litaði hringurinn?Svarmöguleikar:A: 0,5 cm
B: 1,0 cm C: 1,5 cm D: 2,0 cm E: 2,5 cm |
[do_widget „Custom Recent Posts by Tags“]