Hve þykkur er litaði hringurinn?

Stærðfræðiþrautir Digranesskóla (nú Álfhólsskóli), sem birtust í Morgunblaðinu á sínum tíma, eru sígild heilabrot. Þórður Guðmundsson, formaður Sögufélags Kópavogs og fyrrum kennari við skólann, hafði veg og vanda af þrautunum og gaf Kópavogsfréttum góðfúslegt leyfi til að endurbirta þrautirnar.

Allt er þetta til gamans gert.  Sá/sú sem fyrst(-ur) verður til að svara rétt fær kökusneið frá okkur á kaffi Dix í Hamraborg!

Hringur
1Radíus innri hringsins er 4,0 cm. Flatarmál litaða hringsins er 62,8 cm2Hve þykkur er litaði hringurinn?Svarmöguleikar:A:     0,5 cm

B:      1,0 cm

C:     1,5 cm

D:     2,0 cm

E:      2,5 cm

 

[do_widget „Custom Recent Posts by Tags“]

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

sund
red
DSCN4082
562584_386884604681377_290070951_n
Þríkó
hundalestur
dogunpiratar
Boðaþing 5ára-20150319119X
Íþróttafólk Kópavogs