Hve þykkur er litaði hringurinn?

Stærðfræðiþrautir Digranesskóla (nú Álfhólsskóli), sem birtust í Morgunblaðinu á sínum tíma, eru sígild heilabrot. Þórður Guðmundsson, formaður Sögufélags Kópavogs og fyrrum kennari við skólann, hafði veg og vanda af þrautunum og gaf Kópavogsfréttum góðfúslegt leyfi til að endurbirta þrautirnar.

Allt er þetta til gamans gert.  Sá/sú sem fyrst(-ur) verður til að svara rétt fær kökusneið frá okkur á kaffi Dix í Hamraborg!

Hringur
1Radíus innri hringsins er 4,0 cm. Flatarmál litaða hringsins er 62,8 cm2Hve þykkur er litaði hringurinn?Svarmöguleikar:A:     0,5 cm

B:      1,0 cm

C:     1,5 cm

D:     2,0 cm

E:      2,5 cm

 

[do_widget „Custom Recent Posts by Tags“]

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem