Hver, hvar, hvenær?

Hvaða ár er myndin tekin og hvaða fólk sjáum við á henni?
Hvaða ár er myndin tekin og hvaða fólk sjáum við á henni?

Þessi mynd er tekin á 17. júní í einu best geymda leyndarmáli Kópavogs, Hlíðargarði. Myndina tók Magnús Bæringur Kristinsson skólastjóri. Hvaða ár er myndin tekin og hvaða fólk sjáum við á henni? Hafa má samband við Héraðsskjalasafn Kópavogs, gunnarmh@kopavogur.is, í síma 544 4711 eða með heimsókn í safnið á Digranesvegi 7 (gamla pósthúsinu).

Allar nánari upplýsingar eða leiðréttingar eru vel þegnar.

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Oli-2
Sesselja Friðriksdóttir  úr félagsmiðstöðinni Kjarninn, heillaði alla með söng sínum og bar sigur úr býti.
OFV4
kotilettur
afmaeli
Birkir Jón
Pétur Hrafn Sigurðsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar.
Samgönguvika
alfurinn