Hver, hvar, hvenær?

Hvaða ár er myndin tekin og hvaða fólk sjáum við á henni?
Hvaða ár er myndin tekin og hvaða fólk sjáum við á henni?

Þessi mynd er tekin á 17. júní í einu best geymda leyndarmáli Kópavogs, Hlíðargarði. Myndina tók Magnús Bæringur Kristinsson skólastjóri. Hvaða ár er myndin tekin og hvaða fólk sjáum við á henni? Hafa má samband við Héraðsskjalasafn Kópavogs, gunnarmh@kopavogur.is, í síma 544 4711 eða með heimsókn í safnið á Digranesvegi 7 (gamla pósthúsinu).

Allar nánari upplýsingar eða leiðréttingar eru vel þegnar.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn