Þessi mynd er tekin um 1980 á sveitaforingjanámskeiði skátafélagsins Kópa í Lækjarbotnum. Ljósmyndarinn er Inga Hrönn Pétursdóttir og kemur úr afhendingu Gauta Torfasonar til Héraðsskjalasafnsins. Upplýsingar um hvað fólkið á myndinni heitir má senda til Héraðsskjalasafns Kópavogs á netfangið gunnarmh@kopavogur.is, í síma 544 4711 eða með heimsókn á safnið á Digranesvegi 7.
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.