„Hvernig verða skólar barnanna okkar næstu 4 árin?“

Samkóp boðar til frambjóðendafundar um grunnskólamál í Kópavogi 29. Apríl í Hörðuvallaskóla kl. 19:30.

Framboð til næstu sveitarstjórnarkosninga kynna sig og sína stefnu í skólamálum, í framhaldi munu svo frambjóðendur setjast með foreldrum og ræða málefni barnanna okkar nánar.

Öllum staðfest framboðum 29. Apríl er boðið að eiga fulltrúa á fundinum.

Hvaða málefni vilt þú að við ræðum á þessum fundi:

  • Eiga skólarnir að ráða sér sjálfir?
  • Hvernig er aðstaða barnanna?
  • Heilsu eflandi skólar?
  • Dægró og gæsla á skólalóð?
  • Skólastefna Kópavogs?
  • Árangur skólanna?

Ef málefni vantar hér inn þiggjum við tillögur, vinsamlegast hafið samband við Árna Árnason Formann Samkóp, á netfangið arniarna@jci.is eða í gsm-síma 823 0273.

samkop

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Grindvíkingar í Kópavogsbúið

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti Fannari Jónassyni, bæjarstjóra Grindavíkur lykla að íbúðum í gamla Kópavogsbúinu við hátíðlega viðhöfn miðvikudaginn 10. júlí en íbúðirnar verða til afnota fyrir eldra fólk úr

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Ert þú í tengslum?

Aðsent Ert þú í tengslum? Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra. Félagsleg einangrun er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi og rannsóknir sýna að til mikils er að vinna

Pikka upp dósir í Kópavogi

Nú geta íbúar Kópavogs sem vilja styrkja iðkendur íþróttafélaga með dósapening skráð sig á Pikka.is og látið iðkendur koma eftir pöntun að sækja hjá sér dósirnar. Hér áður fyrr var það algengt

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð