„Hvernig verða skólar barnanna okkar næstu 4 árin?“

Samkóp boðar til frambjóðendafundar um grunnskólamál í Kópavogi 29. Apríl í Hörðuvallaskóla kl. 19:30.

Framboð til næstu sveitarstjórnarkosninga kynna sig og sína stefnu í skólamálum, í framhaldi munu svo frambjóðendur setjast með foreldrum og ræða málefni barnanna okkar nánar.

Öllum staðfest framboðum 29. Apríl er boðið að eiga fulltrúa á fundinum.

Hvaða málefni vilt þú að við ræðum á þessum fundi:

  • Eiga skólarnir að ráða sér sjálfir?
  • Hvernig er aðstaða barnanna?
  • Heilsu eflandi skólar?
  • Dægró og gæsla á skólalóð?
  • Skólastefna Kópavogs?
  • Árangur skólanna?

Ef málefni vantar hér inn þiggjum við tillögur, vinsamlegast hafið samband við Árna Árnason Formann Samkóp, á netfangið arniarna@jci.is eða í gsm-síma 823 0273.

samkop

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn