• 2006
  • 2007
  • 2008
  • 2009
  • 2010
  • 2011
  • 2012
  • 2013
  • 2014
  • 2015
  • 2016
  • 2017
  • 2018
  • 2019
  • 2020
  • Home
  • Latest News
  • Ljósmyndir
  • Smáauglýsingar
  • Tölublöð
  • Um Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið
  • Heim
  • Fréttir
    • Mannlíf
    • Íþróttir
    • Menning
    • Fyrirtæki
  • Aðsent
  • Um Kópavogsblaðið
  • Tölublöð
  • Facebook

  • Instagram

  • YouTube

  • RSS

Aðsent

Hversdagssögur og heilbrigðismál

Hversdagssögur og heilbrigðismál
ritstjorn
09/10/2016
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, oddviti Viðreisnar í Suð-vestur- kjördæmi.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, oddviti Viðreisnar í Suð-vestur-
kjördæmi.

Barnið þitt slasast aðeins, það verður að fara á Slysó og þú veist ekki hvort er kvíðvænlegra aðgerðin sjálf eða löng biðin eftir því að komast að. Þú heimsækir aldrað foreldri á spítalann meðan beðið er eftir rými á hjúkrunarheimilinu og upplifir að undirmannað starfsfólkið nær að sinna öllum á deildinni þannig að sjúklingnum líður vel og fjölskyldan verður öruggari; þú nærð í nauðsynleg lyf fyrir fatlað barn þitt og þarft að greiða hátt í tuttugu þúsund en huggar þig við að næst verði þetta eitthvað minna – þú fékkst þó lyfið, annað en kunningjakonan sem berst við krabbamein sem fær ekki lyfin sín fyrr en eftir áramót því þessi tilteknu lyf henta ekki kerfinu seinni hluta ársins! Þetta eru örfáar en venjulegar sögur úr hversdagsleikanum sem við þekkjum svo vel; hversdagslegar, vondar en leysanlegar.

Virkjum velvilja til að gera betur
Meginmálið er að Ísland er ágætri leið á ákveðnum sviðum en á öðrum þarf að gera betur. Flestir flokkar viðurkenna að nú þarf að forgangsraða og byggja upp innviði. Ekki síst á sviði heilbrigðismála. Það á því ekki að verða stærsta þrætueplið þegar kemur að stjórnar- myndunarviðræðum. Í öllu falli er ljóst að Viðreisn vill forgangsraða í þágu heilbrigðismála.

Setjum þak á greiðsluþátttöku
Greiðsluþátttaka verður að vera byggð á sanngirni og miðast við hverja fjölskyldu en útfærslan verður að taka mið af greiðslugetu allra samfélagshópa. Of mikil greiðsluþátttaka getur valdið því að einstaklingar leiti ekki eftir læknisþjónustu og nauðsynlegum lyfjum í tæka tíð. Heildarkostnaður samfélagsins verður þá meiri á endanum. Kosningar snúast ekki um að flokkar yfirbjóði hvern annan; það er engra hagur. Mikilvægara er að þeir leggi fram manneskjulegri og raunhæfari lausnir sem þoka okkur aðeins áfram – og kannski gott betur. Þannig að hægt verði að fá krabbameinslyf þegar það hentar sjúklingi en ekki kerfinu. Að tekið verði utan um aldrað foreldri sem í áraraðir hefur skilað ómældu til samfélagsins. Að kostnaðarþátttaka hamli ekki fjölskyldum að leita sér þjónustu og úrbóta. Að biðin eftir aðgerð á Slysó sé mun styttri svo barnið þitt þurfi ekki að þjást lengur.

Efnisorðalþingiskosningarefst á baugiheilbrigðismálumræðan
Aðsent
09/10/2016
ritstjorn

Efnisorðalþingiskosningarefst á baugiheilbrigðismálumræðan

Meira

  • Lesa meira
    Það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi

    Það sér loksins fyrir endan á kófinu sem við höfum búið við undanfarið ár. Þó enn sé...

    ritstjorn 26/01/2021
  • Lesa meira
    Samstaða, lærdómur og þakklæti

    Síðustu vikur hef ég orðið vör við kærkomna tilfinningu allt í kringum mig. Einhvers konar samblöndu af...

    ritstjorn 18/12/2020
  • Lesa meira
    Tækifærin eru í Kópavogi

    Í Kópavogi höfum við undanfarin ár lagt áherslu á þéttingu byggðar, enda landsvæði bæjarins að mestu byggð....

    ritstjorn 08/12/2020
  • Lesa meira
    Kópavogsbúar sætta sig ekki við það næstbesta

    Í mörg ár hefur Kópavogsbær lagt mikla áherslu á að framkvæmdum við Arnarnesveg verði lokið. Enda er...

    ritstjorn 03/12/2020
  • Lesa meira
    Geðrækt og betri nýting

    Okkur er annt um vellíðan íbúa okkar og leggjum við mikla áherslu á að efla geðheilbrigði. Það...

    ritstjorn 26/11/2020
  • Lesa meira
    Atvinnu- og nýsköpun í Kópavogi

    Faraldurinn sem herjað hefur á heimsbyggðina mestan hluta ársins hefur haft mikil áhrif á atvinnulíf og afkomu...

    ritstjorn 26/11/2020
  • Lesa meira
    Erfitt ár framundan í rekstri bæjarins

    Fjárhagsáætlun fyrir árið 2021 var samþykkt samhljóða í bæjarstjórn Kópavogs en allir bæjarfulltrúar hafa unnið sameiginlega að...

    ritstjorn 26/11/2020
  • Auðun Georg Ólafsson
    Lesa meira
    Hamraborg 2.0

    Leiðari. Auðun Georg Ólafsson Hér í Kópavogsblaðinu var eitt sinn viðtal við listamenn sem vildu gjarnan sjá...

    ritstjorn 26/11/2020
  • Lesa meira
    Hvernig líður þér?

    Samstarf Kópavogsbæjar og Landlæknisembættisins um lýðheilsu Kópavogsbúa hefur staðið undanfarin fimm ár með aðild bæjarins að Heilsueflandi...

    ritstjorn 03/11/2020
  • Lesa meira
    Heilsuefling eldri borgara í Kópavogi

    Í málefnasamningi meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks er sérstaklega tekið á lýðheilsu eldri borgara í Kópavogi. Sú áhersla...

    ritstjorn 25/10/2020
  • Lesa meira
    Að byrgja brunninn er lífsnauðsynlegt

    Það voru bæði slæmar og góðar fréttir sem bárust úr Kópavogi á alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn þann 10. október...

    ritstjorn 25/10/2020
  • Lesa meira
    Fagleg og gagnsæ vinnubrögð

    Fulltrúalýðræðið byggir á þeirri forsendu að hægt sé að treysta því að vel sé farið með völdin....

    ritstjorn 22/10/2020
Scroll for more
Tap
  • Vinsælast í vikunni

  • Nýjast

  • Atvinnu- og nýsköpun í Kópavogi
    Aðsent26/11/2020
  • Það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi
    Aðsent26/01/2021
  • 64 rýma hjúkrunarheimili í Boðaþingi
    Fréttir26/11/2020
  • Auðun Georg Ólafsson
    Hamraborg 2.0
    Aðsent26/11/2020
  • Kópavogsbúar virkir í málefnum ungmenna
    Fréttir26/01/2021
  • Listasprengja í Kópavogi 2021
    Á döfinni26/01/2021
  • 1819 opnar Torgið
    Fyrirtæki26/01/2021
  • Það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi
    Aðsent26/01/2021

Facebook

Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið vill stuðla að aukinni samheldni og samstöðu Kópavogsbúa. Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi og atvinnulífi í Kópavogi og því sem gerir Kópavog að sérstökum og jákvæðum bæ að búa í, starfa og heimsækja. Hafðu samband í síma 8993024 eða sendu okkur skeyti á kopavogsbladid () kopavogsbladid.is

Nýjasta nýtt

  • Kópavogsbúar virkir í málefnum ungmenna
    Fréttir26/01/2021
  • Listasprengja í Kópavogi 2021
    Á döfinni26/01/2021
  • 1819 opnar Torgið
    Fyrirtæki26/01/2021
  • Það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi
    Aðsent26/01/2021

Facebook

© 2020 Kópavogsblaðið slf.