Innlit í Molann, ungmennahús

Árni Thor Guðmundsson og Andri Lefever hjá Molanum í Kópavogi.
Árni Thor Guðmundsson og Andri Lefever hjá Molanum í Kópavogi.
Árni Thor Guðmundsson og Andri Lefever hjá Molanum í Kópavogi.

Molinn er ungmennahús Kópavogs sem staðsett er beint á móti Salnum og Gerðasafni. Þar kemur ungt fólk saman til að fá útrás fyrir sköpunarþörfina; hvort sem er uppi á sviði, fyrir framan tölvu eða með pensil í hönd. Ekkert er Molanum óviðkomandi þegar kemur að því að virkja ungmennin í Kópavogi til framkvæmda og þátttöku.

249097_10201075607631296_755907407_n 424673_10201151543769652_1918334316_n 540704_10200838256337662_1504464401_n 578426_10201690092513034_859181482_n 941633_10201141134629430_1709955050_n

Þeir Árni Thor Guðmundsson og Andri Lefever, sem báðir starfa í Molanum, segja okkur frá starfsemi Molans – sem er að sjálfsögðu uppáhalds staðurinn þeirra í Kópavogi:

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á