Innlit í Molann, ungmennahús

Árni Thor Guðmundsson og Andri Lefever hjá Molanum í Kópavogi.
Árni Thor Guðmundsson og Andri Lefever hjá Molanum í Kópavogi.

Molinn er ungmennahús Kópavogs sem staðsett er beint á móti Salnum og Gerðasafni. Þar kemur ungt fólk saman til að fá útrás fyrir sköpunarþörfina; hvort sem er uppi á sviði, fyrir framan tölvu eða með pensil í hönd. Ekkert er Molanum óviðkomandi þegar kemur að því að virkja ungmennin í Kópavogi til framkvæmda og þátttöku.

249097_10201075607631296_755907407_n 424673_10201151543769652_1918334316_n 540704_10200838256337662_1504464401_n 578426_10201690092513034_859181482_n 941633_10201141134629430_1709955050_n

Þeir Árni Thor Guðmundsson og Andri Lefever, sem báðir starfa í Molanum, segja okkur frá starfsemi Molans – sem er að sjálfsögðu uppáhalds staðurinn þeirra í Kópavogi:

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn