
Hestamannafélagið Sprettur vígði nýja reiðhöll við Kjóavelli í Kópavogi um helgina. Reiðhöllin er sú stærsta á landinu. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri reiðhallarinnar, sýnir okkur svæðið í kring og höllina sjálfa í myndbandinu hér að neðan:
