Jerry Lewis í Breiðablik (myndband).

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur komist að samkomulagi við Jerry Lewis Hollis um að leika með liðinu á komandi tímabili.

Jerry Lewis Hollis er genginn í raðir Blika fyrir næsta keppnistímabil í Körfuboltanum. Mynd: hamarsport.is
Jerry Lewis Hollis er genginn í raðir Blika fyrir næsta keppnistímabil í Körfuboltanum. Mynd: hamarsport.is

Jerry er 197 cm hár Bandaríkjamaður sem lék með Hamri í Hveragerði við góðan orðstýr á síðasta tímabili. Hann er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst ýmsar stöður á vellinum og skoraði rúm 23 stig og tók yfir 12 fráköst. Þar áður lék hann fyrir Johnson C. Smith háskólann í NCAA2 deildinni í Bandaríkjunum.

Jerry mun án efa styrkja Breiðablik í toppbaráttunni í 1. deildinni í vetur.  Hér má sjá brot af tilþrifum hans á síðasta keppnistímabili.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar