Jerry Lewis í Breiðablik (myndband).

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur komist að samkomulagi við Jerry Lewis Hollis um að leika með liðinu á komandi tímabili.

Jerry Lewis Hollis er genginn í raðir Blika fyrir næsta keppnistímabil í Körfuboltanum. Mynd: hamarsport.is
Jerry Lewis Hollis er genginn í raðir Blika fyrir næsta keppnistímabil í Körfuboltanum. Mynd: hamarsport.is

Jerry er 197 cm hár Bandaríkjamaður sem lék með Hamri í Hveragerði við góðan orðstýr á síðasta tímabili. Hann er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst ýmsar stöður á vellinum og skoraði rúm 23 stig og tók yfir 12 fráköst. Þar áður lék hann fyrir Johnson C. Smith háskólann í NCAA2 deildinni í Bandaríkjunum.

Jerry mun án efa styrkja Breiðablik í toppbaráttunni í 1. deildinni í vetur.  Hér má sjá brot af tilþrifum hans á síðasta keppnistímabili.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér