Jólakort SOS barnaþorpanna

Jólakort SOS Barnaþorpanna eru komin út. Um er að ræða fjögur ný kort sem hönnuð eru af Heklu Björk Guðmundsdóttur en hún hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir fallega hönnun. Kortin eru annars vegar 13 x 13 cm og hins vegar 10 x 21 cm. Minni kortin (13 x 13) eru með kveðjunni „Gleðileg jól og farsælt nýtt ár“ en fallegt kvæði er með stærri (10 x 21) kortunum. Hvert stykki af jólakortunum kostar 400 krónur.

Einnig eru SOS Barnaþorpin með eldri jólakort til sölu, meðal annars kort eftir Maríu Möndu, Huldu Ólafsdóttur og Ingibjörgu Eldon Logadóttur. Hægt er að panta jólakortin á www.sos.is eða í síma 564-2910. Þá er skrifstofa samtakanna opin alla virka daga.

jólakort 4

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að