Jólakort SOS barnaþorpanna

Jólakort SOS Barnaþorpanna eru komin út. Um er að ræða fjögur ný kort sem hönnuð eru af Heklu Björk Guðmundsdóttur en hún hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir fallega hönnun. Kortin eru annars vegar 13 x 13 cm og hins vegar 10 x 21 cm. Minni kortin (13 x 13) eru með kveðjunni „Gleðileg jól og farsælt nýtt ár“ en fallegt kvæði er með stærri (10 x 21) kortunum. Hvert stykki af jólakortunum kostar 400 krónur.

Einnig eru SOS Barnaþorpin með eldri jólakort til sölu, meðal annars kort eftir Maríu Möndu, Huldu Ólafsdóttur og Ingibjörgu Eldon Logadóttur. Hægt er að panta jólakortin á www.sos.is eða í síma 564-2910. Þá er skrifstofa samtakanna opin alla virka daga.

jólakort 4

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Gólflögn_JT
Arna Schram
Gerðarsafn skúlptúr
Kristinn Rúnar Kristinsson.
Helga Hauksdóttir
Tinna Sverrisdóttir.
Sigurbjorg
default
tonskald