Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi
„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á
Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi
Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi
Bergljót Kristinsdóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar gefur kost á sér í fyrsta sæti á lista Samfylkingarinnar í Kópavogi. Yfirlýsing hennar er svohljóðandi: „Dagana 18 – 19 febrúar fer fram flokksval um þrjú efstu sætin á lista Samfylkingarinnar í Kópavogi. Þátttaka er heimil félagsmönnum og skráðum stuðningsmönnum Samfylkingarinnar sem búa í Kópavogi. Hægt er að skrá sig sem […]
Hegningarlagabrotum fer fækkandi í Kópavogi ef tölur frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eru skoðaðar fyrir árin 2013 – 2016. Þar sést að tilkynnt hegningarlagabrot voru 38 á hverja þúsund íbúa í Kópavogi árið 2013 en þau fóru niður í 33 í fyrra en þetta er nokkuð undir meðaltali á höfuðborgarsvæðinu. Sömu sögu er að segja af […]
Laun félagsmanna Starfsmannafélags Kópavogs yrðu í langflestum tilfellum hærri en sambærileg laun starfsmanna Reykjavíkurborgar ef Starfsmannafélag Kópavogs tæki því tilboði sem samninganefnd Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gert því. Tilboðið er það sama og önnur bæjarstarfsmannafélög hafa samþykkt, að því er segir í yfirlýsingu frá Kópavogsbæ, sem er svohljóðandi: Kópavogsbær vonast til þess að samningar náist […]
Axel Ingi Árnason hefur verið ráðinn forstöðumaður Salarins. Axel Ingi er með BA og M.Mus í tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands og meistarapróf í menningarstjórnum frá Háskólanum á Bifröst.Hann hefur starfað sem tónskáld, lagahöfundur, kórstjóri og píanóleikari. Má þar nefna að hann samdi og flutti tónlistina í leikritinu Góðan daginn Faggi eftir Bjarna Snæbjörnsson og Grétu […]
Um eitt þúsund starfsmenn bæjarins fara í allsherjar vinnustöðvun þann fyrsta nóvember næstkomandi ef samningar nást ekki á milli viðræðunefnda starfsmannafélags Kópavogs (Sfk) við kjarasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga, fyrir hönd Kópavogsbæjar. Kjarasamningar voru reyndar undirritaðir í sumar en allt fór i hund og kött þegar Kópavogsbær krafðist þess að svokölluð „háskólabókun“ ætti að fara úr […]
Niðurstöður PISA sem nýverið voru gefnar út hafa hlotið verðskuldaða athygli. Þar sést að ef horft er til allra PISA mælinga frá upphafi, þá hefur íslenskum nemendum hrakað sem nemur hálfu ári á síðasta áratug. Allir þurfa að horfa í eigin rann Í nýustu PISA-rannsókninni var lögð áhersla á stærðfræðilæsi, lesskilning og náttúrufræðilæsi. Frammistaða íslenskra […]
Listamennirnir Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson opna sýninguna Markmið XV laugardaginn 11. október kl. 15:00 í efri sölum Gerðarsafns. Markmið er samstarfsverkefni þeirra Helga og Péturs og samanstendur af fjölbreyttum verkefnum sem sýnd eru og birt á sjónrænan máta. Markmið er það sem það er hverju sinni; spunaverkefni. Upphafið af samstarfinu hófst með sýningu í Gallerí Hlemm […]
Í mörg ár hefur Kópavogsbær lagt mikla áherslu á að framkvæmdum við Arnarnesveg verði lokið. Enda er um mikla samgöngubót og öryggismál að ræða, sérstaklega fyrir íbúa efri byggða Kópavogs. Lögregla, sjúkra- og slökkvilið telja framkvæmdina mjög mikilvæga svo viðbragðsaðilar geti sinnt skyldum sínum samkvæmt þeim tímamörkum sem þeir setja sér í viðbragðstíma innan höfuðborgarsvæðisins. […]
Í auglýsingu vegna sölu eignanna í Fannborg frá því í ágúst 2017 segir: „Kópavogsbær auglýsir eftir áhuga þróunarfélaga, fjárfesta, byggingarfélaga og annarra á kaupum á fasteignum í Fannborg í Kópavogi. Kópavogsbær mun samhliða sölu fasteigna skoða möguleika á að gera breytingar á skipulagi svæðisins sem gæfu möguleika á að byggja nýtt húsnæði á svæðinu. Kaupendur fasteigna […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.