Jónínu þökkuð vel unnin störf

Guðmundur Halldórsson forstöðumaður Salalaugar færir Jónínu Bergmann Gunnarsdóttir blómvönd með þökkum fyrir vel unninn störf. Ljósmynd: Ragnheiður Ólafsdóttir.

Í maí síðastliðnum lét Jónína Bergmann Gunnarsdóttir yfirvaktstjóri í Salalaug af störfum vegna aldurs,en hún verður 70 ára nú í október. Jónína hefur starfað í Salalaug frá því áður en sundlauginn var opnuð sem var sumardaginn fyrsta árið 2005. Við þetta tækifæri var blásið til veislu og kom starfsfólkið saman og þakkaði Jónínu vel unninn störf í rúmlega 17 ár. 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar