Í maí síðastliðnum lét Jónína Bergmann Gunnarsdóttir yfirvaktstjóri í Salalaug af störfum vegna aldurs,en hún verður 70 ára nú í október. Jónína hefur starfað í Salalaug frá því áður en sundlauginn var opnuð sem var sumardaginn fyrsta árið 2005. Við þetta tækifæri var blásið til veislu og kom starfsfólkið saman og þakkaði Jónínu vel unninn störf í rúmlega 17 ár.
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.