Jónínu þökkuð vel unnin störf

Guðmundur Halldórsson forstöðumaður Salalaugar færir Jónínu Bergmann Gunnarsdóttir blómvönd með þökkum fyrir vel unninn störf. Ljósmynd: Ragnheiður Ólafsdóttir.

Í maí síðastliðnum lét Jónína Bergmann Gunnarsdóttir yfirvaktstjóri í Salalaug af störfum vegna aldurs,en hún verður 70 ára nú í október. Jónína hefur starfað í Salalaug frá því áður en sundlauginn var opnuð sem var sumardaginn fyrsta árið 2005. Við þetta tækifæri var blásið til veislu og kom starfsfólkið saman og þakkaði Jónínu vel unninn störf í rúmlega 17 ár. 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar