Jónínu þökkuð vel unnin störf

Guðmundur Halldórsson forstöðumaður Salalaugar færir Jónínu Bergmann Gunnarsdóttir blómvönd með þökkum fyrir vel unninn störf. Ljósmynd: Ragnheiður Ólafsdóttir.

Í maí síðastliðnum lét Jónína Bergmann Gunnarsdóttir yfirvaktstjóri í Salalaug af störfum vegna aldurs,en hún verður 70 ára nú í október. Jónína hefur starfað í Salalaug frá því áður en sundlauginn var opnuð sem var sumardaginn fyrsta árið 2005. Við þetta tækifæri var blásið til veislu og kom starfsfólkið saman og þakkaði Jónínu vel unninn störf í rúmlega 17 ár. 

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

menningarhus
Kristinn Rúnar Kristinsson
Justin_Timberlake_Cannes_2013
bjorn
1375135_10151644057987882_1531146550_n (1)
kopavogur.jpg
WP_20141010_10_58_21_Pro__highres
PicsArt_18_6_2014 22_51_33
Nam