Jónínu þökkuð vel unnin störf

Guðmundur Halldórsson forstöðumaður Salalaugar færir Jónínu Bergmann Gunnarsdóttir blómvönd með þökkum fyrir vel unninn störf. Ljósmynd: Ragnheiður Ólafsdóttir.

Í maí síðastliðnum lét Jónína Bergmann Gunnarsdóttir yfirvaktstjóri í Salalaug af störfum vegna aldurs,en hún verður 70 ára nú í október. Jónína hefur starfað í Salalaug frá því áður en sundlauginn var opnuð sem var sumardaginn fyrsta árið 2005. Við þetta tækifæri var blásið til veislu og kom starfsfólkið saman og þakkaði Jónínu vel unninn störf í rúmlega 17 ár. 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn