Karlakór Kópavogs selur jólatré

Karlakór Kópavogs á tónleikum með Kristjáni Jóhannessyni í Hörpu fyrr í þessum mánuði.

Jólin koma ekki fyrr en Karlakór Kópavogs hefur selt síðasta jólatréð. Salan hjá þeim er nýlega hafin við Sorpu við Dalveg og borgar sig að vera tímanlega á ferðinni til að gera góð kaup. Jólastemningin er alsráðandi hjá okkar mönnum enda eru þeir líklegir til að bresta á í söng við minnsta tækifæri. Sala á jólatrjám hefur verið aðal fjármögnunarleið kórsins undanfarin ár. Með í kaupunum fylgir boðsmiði á vortónleika kórsins.

Jólatrésala Karlakórs Kópavogs er þarna á bak við jólasnjókornin - við Sorpu á Dalvegi.
Jólatrésala Karlakórs Kópavogs er þarna á bak við jólasnjókornin – við Sorpu á Dalvegi.

Umræðan

Fleiri fréttir

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að