Karlakór Kópavogs selur jólatré

Jólin koma ekki fyrr en Karlakór Kópavogs hefur selt síðasta jólatréð. Salan hjá þeim er nýlega hafin við Sorpu við Dalveg og borgar sig að vera tímanlega á ferðinni til að gera góð kaup. Jólastemningin er alsráðandi hjá okkar mönnum enda eru þeir líklegir til að bresta á í söng við minnsta tækifæri. Sala á jólatrjám hefur verið aðal fjármögnunarleið kórsins undanfarin ár. Með í kaupunum fylgir boðsmiði á vortónleika kórsins.

Jólatrésala Karlakórs Kópavogs er þarna á bak við jólasnjókornin - við Sorpu á Dalvegi.
Jólatrésala Karlakórs Kópavogs er þarna á bak við jólasnjókornin – við Sorpu á Dalvegi.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar

Deloitte flytur úr Turninum á Dalveg 30

Kynning Deloitte hefur flutt úr Turninum við Smáratorg, sem löngum hefur verið kenndur við fyrirtækið, í nýtt skrifstofuhúsnæði á Dalvegi 30.  Nýja húsnæðið er byggt samkvæmt umhverfisvottuðu byggingarstöðlunum BREEAM en

Marteinn Þór Pálmason, tannlæknir.

Tannsetrið tannlæknastofa fagnar eins árs afmæli

Kynning Bókaðu tíma í gegnum símaappið Noona eða á netinu Tannsetrið tannlæknastofa, sem staðsett er við Hlíðasmára 17 í Kópavogi, sinnir öllum almennum tannlækningum og tekur við sjúklingum á öllum aldri. Marteinn Þór