Karlakór Kópavogs selur jólatré

Jólin koma ekki fyrr en Karlakór Kópavogs hefur selt síðasta jólatréð. Salan hjá þeim er nýlega hafin við Sorpu við Dalveg og borgar sig að vera tímanlega á ferðinni til að gera góð kaup. Jólastemningin er alsráðandi hjá okkar mönnum enda eru þeir líklegir til að bresta á í söng við minnsta tækifæri. Sala á jólatrjám hefur verið aðal fjármögnunarleið kórsins undanfarin ár. Með í kaupunum fylgir boðsmiði á vortónleika kórsins.

Jólatrésala Karlakórs Kópavogs er þarna á bak við jólasnjókornin - við Sorpu á Dalvegi.
Jólatrésala Karlakórs Kópavogs er þarna á bak við jólasnjókornin – við Sorpu á Dalvegi.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn