Kjartan organisti og liðsmenn Bjartrar framtíðar fara dansandi inn í kosningarnar (myndband):

Kjartan Sigurjónsson, fyrrum organisti og kórstjóri í Digraneskirkju er faðir Sigurjóns Kjartanssonar og fer á kostum i myndbandi Bjartrar framtíðar í Kópavogi.
Kjartan Sigurjónsson, fyrrum organisti og kórstjóri í Digraneskirkju er faðir Sigurjóns Kjartanssonar og fer á kostum i myndbandi Bjartrar framtíðar í Kópavogi.
Kjartan Sigurjónsson, fyrrum organisti og kórstjóri í Digraneskirkju sem situr í heiðurssæti Bjartar framtíðar í Kópavogi fer á kostum myndbandi Bjartrar framtíðar.

Það styttist í kosningar og framboðin minna rækilega á sig í bænum. Björt framtíð í Kópavogi lét gera þetta skemmtilega myndband við Pharrell Williams smellinn, Happy, þar sem frambjóðendur flokksins fara á kostum. Þeirra á meðal Kjartan Sigurjónsson, fyrrum organisti og kórstjóri Digraneskirkju, sem lætur árin ekki aftra sér frá dansinum.  Aðalsteinn Jónsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, birtist óvænt með barmmerki Bjartrar framtíðar og Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindarinnar, bregður undir sig betri fætunum ásamt fleirum. Sjón er sögu ríkari:

http://youtu.be/eoqG8NXNHME

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir
Margrét Júlía Rafnsdóttir, bæjarfulltrúi VG í Kópavogi
Kópavogsdagar2
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Lestrarleikur
Mynd: Kópavogsblaðið
María Pétursdóttir
Mótmæli kennara
Ómar Stefánsson