Kjartan organisti og liðsmenn Bjartrar framtíðar fara dansandi inn í kosningarnar (myndband):

Kjartan Sigurjónsson, fyrrum organisti og kórstjóri í Digraneskirkju er faðir Sigurjóns Kjartanssonar og fer á kostum i myndbandi Bjartrar framtíðar í Kópavogi.
Kjartan Sigurjónsson, fyrrum organisti og kórstjóri í Digraneskirkju er faðir Sigurjóns Kjartanssonar og fer á kostum i myndbandi Bjartrar framtíðar í Kópavogi.
Kjartan Sigurjónsson, fyrrum organisti og kórstjóri í Digraneskirkju sem situr í heiðurssæti Bjartar framtíðar í Kópavogi fer á kostum myndbandi Bjartrar framtíðar.

Það styttist í kosningar og framboðin minna rækilega á sig í bænum. Björt framtíð í Kópavogi lét gera þetta skemmtilega myndband við Pharrell Williams smellinn, Happy, þar sem frambjóðendur flokksins fara á kostum. Þeirra á meðal Kjartan Sigurjónsson, fyrrum organisti og kórstjóri Digraneskirkju, sem lætur árin ekki aftra sér frá dansinum.  Aðalsteinn Jónsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, birtist óvænt með barmmerki Bjartrar framtíðar og Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindarinnar, bregður undir sig betri fætunum ásamt fleirum. Sjón er sögu ríkari:

http://youtu.be/eoqG8NXNHME

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar