Kjörsókn í Kópavogi

kfrettir_200x200Hægt verður að fylgjast með kjörsókn á vef Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, á kjördag, 31. maí. Kjörstaðir í Kópavogi eru tveir, í íþróttahúsinu Smáranum, Dalsmára 5, og íþróttahúsinu Kórnum, Vallakór 12. Kjörfundur hefst klukkan 9 og lýkur klukkan 22. Fyrstu upplýsingar um kjörsókn verða settar inn rúmlega tíu og svo á klukkutíma fresti eftir það.

Í kjörstjórn Kópavogs eru: Snorri Tómasson, formaður, Elfur Logadóttir og Una Björg Einarsdóttir. Aðsetur kjörstjórnar verður í íþróttahúsinu Smáranum, síminn þar er: 510 6412.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn