Kóparokk í Molanum

Það var rokkað í Molanum, ungmennahúsi, á vordögum þegar hið árlega Kóparokk fór fram. Hljómsveitirnar sem stigu á stokk voru ekki af verri endanum og flestar af þeim ný búnar að ljúka þátttöku í Músíktilraunum. Hljómsveitirnar Áhryf, Destort City, Haraldur og Magnús úr Kjarnanum, John Doe, Vára og Fjöltengi gerðu allt vitlaust og trtylltu tónleikagesti með hinum ýmsu mellódíum sem mátti meðal annars rekja til gamla góða Kóavogspönksins  og huglægs Indi rokks. Þetta var annað árið í röð sem Kóparokk er haldið  í Molanum og er klárlega komið til að svala rokkþyrstum ungmennum.

Þess má geta að þrjár af fjórum hljómsveitum sem tengjast Molanum ungmennahúsi keptu á úrslitakvöldi Músíktilrauna 2015 sem þykir nokkuð gott og greinilegt að hæfileikarnir eru til staðar í hljómsveitagrósku Kópavogs.

IMG_8049
Strákarnir úr Kjarnanum í Kópavogsskóla voru flottir.
IMG_8017
Gítarleikari Distort City í góðum gír.
IMG_7987
Gestir kvöldsins voru sáttir með Kóparokkið.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér