Kóparokk í Molanum

Það var rokkað í Molanum, ungmennahúsi, á vordögum þegar hið árlega Kóparokk fór fram. Hljómsveitirnar sem stigu á stokk voru ekki af verri endanum og flestar af þeim ný búnar að ljúka þátttöku í Músíktilraunum. Hljómsveitirnar Áhryf, Destort City, Haraldur og Magnús úr Kjarnanum, John Doe, Vára og Fjöltengi gerðu allt vitlaust og trtylltu tónleikagesti með hinum ýmsu mellódíum sem mátti meðal annars rekja til gamla góða Kóavogspönksins  og huglægs Indi rokks. Þetta var annað árið í röð sem Kóparokk er haldið  í Molanum og er klárlega komið til að svala rokkþyrstum ungmennum.

Þess má geta að þrjár af fjórum hljómsveitum sem tengjast Molanum ungmennahúsi keptu á úrslitakvöldi Músíktilrauna 2015 sem þykir nokkuð gott og greinilegt að hæfileikarnir eru til staðar í hljómsveitagrósku Kópavogs.

IMG_8049
Strákarnir úr Kjarnanum í Kópavogsskóla voru flottir.
IMG_8017
Gítarleikari Distort City í góðum gír.
IMG_7987
Gestir kvöldsins voru sáttir með Kóparokkið.

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar