Kóparokk í Molanum

Það var rokkað í Molanum, ungmennahúsi, á vordögum þegar hið árlega Kóparokk fór fram. Hljómsveitirnar sem stigu á stokk voru ekki af verri endanum og flestar af þeim ný búnar að ljúka þátttöku í Músíktilraunum. Hljómsveitirnar Áhryf, Destort City, Haraldur og Magnús úr Kjarnanum, John Doe, Vára og Fjöltengi gerðu allt vitlaust og trtylltu tónleikagesti með hinum ýmsu mellódíum sem mátti meðal annars rekja til gamla góða Kóavogspönksins  og huglægs Indi rokks. Þetta var annað árið í röð sem Kóparokk er haldið  í Molanum og er klárlega komið til að svala rokkþyrstum ungmennum.

Þess má geta að þrjár af fjórum hljómsveitum sem tengjast Molanum ungmennahúsi keptu á úrslitakvöldi Músíktilrauna 2015 sem þykir nokkuð gott og greinilegt að hæfileikarnir eru til staðar í hljómsveitagrósku Kópavogs.

IMG_8049
Strákarnir úr Kjarnanum í Kópavogsskóla voru flottir.
IMG_8017
Gítarleikari Distort City í góðum gír.
IMG_7987
Gestir kvöldsins voru sáttir með Kóparokkið.

Umræðan

Fleiri fréttir

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Vindur í eigu þjóðar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum

Gamlar fréttir úr sarpinum

Bláu tunnurnar
Sundsprettur í sundlaug Kópavogs. Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson
Kópavogsbær
vef17jun59
Donata H. Bukowska, ráðgjafi erlendra nema, skipar 4. sæti á lista Samfylkingarinnar til bæjarstjórnar Kópavogs.
barnamenning_4
photo[5]
Eygló Sif Steindórsdóttir, myndlistakona.
17.juni2020_1