Kópavogsblaðið er komið út

Kópavogsbladid_280114

Kópavogsblaðið kom út í morgun, stútfullt af efni að vanda. Rætt er við Margréti Friðriksdóttur, skólameistara MK, sem býður sig nú fram til forystu í Sjálfstæðisflokknum í bænum. Siggi stormur spáir í pólitíska veðrið, fjölmiðlafræðinemar í MK fjalla um skólalífið og Jónas Sigurðsson, tónlistarmaðurinn fagnar niðurstöðu PISA rannsóknarinnar.

Blaðið má lesa með því að smella á myndina hér að ofan.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn