Kópavogsblaðið kom út í morgun, stútfullt af efni að vanda. Rætt er við Margréti Friðriksdóttur, skólameistara MK, sem býður sig nú fram til forystu í Sjálfstæðisflokknum í bænum. Siggi stormur spáir í pólitíska veðrið, fjölmiðlafræðinemar í MK fjalla um skólalífið og Jónas Sigurðsson, tónlistarmaðurinn fagnar niðurstöðu PISA rannsóknarinnar.
Blaðið má lesa með því að smella á myndina hér að ofan.