Kópavogsblaðið er komið út

Kópavogsbladid_280114

Kópavogsblaðið kom út í morgun, stútfullt af efni að vanda. Rætt er við Margréti Friðriksdóttur, skólameistara MK, sem býður sig nú fram til forystu í Sjálfstæðisflokknum í bænum. Siggi stormur spáir í pólitíska veðrið, fjölmiðlafræðinemar í MK fjalla um skólalífið og Jónas Sigurðsson, tónlistarmaðurinn fagnar niðurstöðu PISA rannsóknarinnar.

Blaðið má lesa með því að smella á myndina hér að ofan.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í