Kópavogsblaðið er að renna í gegnum prentsmiðjuna og verður dreift til bæjarbúa í fyrramálið. Blaðið er stútfullt af efni að vanda og kennir ýmissa grasa. Ánægjulegt er að segja frá því að Kópavogsblaðið og fjölmiðlafræðinemar í MK hafa tekið höndum saman. Nemendur munu koma að greinarskriftum í blaðið um málefni bæjarins og um ungt fólk.
Hér er blaðið að renna í gegnum prentsmiðjuna í kvöld: