Söguhornið: Kópavogsbörn í lítt numdu landi.

Kópavogsbörn að leik í lítt numdu landi. Heimild: Saga Kópavogs. Ritstj, Árni Waag. Lionsklúbbur Kópavogs. 1990.
Kópavogsbörn að leik í lítt numdu landi. Heimild: Saga Kópavogs. Ritstj, Árni Waag. Lionsklúbbur Kópavogs. 1990.

Saga Kópavogs er merkilegt heimildarrit sem gefið var út í þremur bindum árið 1990 af Lionsklúbbi Kópavogs. Verkinu var ritstýrt af Árna heitnum Waag sem margir Kópavogsbúar muna eftir. Þessi skemmtilega mynd af börnum að leik í lítt numdu landi Kópavogs er líklega tekin einhverstaðar á tímabilinu 1950-1960. Myndin er tekin nálægt þar sem Kópavogsskóli stendur nú við Digranesveg, samkvæmt tilfinningu ritstjórnar – en það gæti verið algjörlega vitlaus ályktun. Ef einhver þekkir deili á börnunum sem þarna eru – og hvar og hvenær myndin er tekin má mjög gjarnan hafa samband við okkur í kfrettir@kfrettir.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem