Kópavogstískan: Edda Gunnlaugs sýnir dress.

Sérlegir tískuráðgjafar Kópavogsfrétta úr nágrannasveitafélaginu Garðabæ, þær Fanney, Katla og Þórhildur, draga hvergi af sér á bloggsíðunni sinni þar sem kennir ýmissa grasa. Á dögunum kíktu þær í heimsókn til Eddu Gunnlaugsdóttur, sem er að læra fatahönnun í London, og fengu hana til að sýna nokkur dress úr fataskápnum.

IMG_1452

 

IMG_1469

 

Kápa: Topshop
Skór: Topshop
Kjóll: All Saints
Belti: Nostalgía
IMG_1474
Samfestingur: Topshop
Skór: Topshop
Úr: Michael Kors
IMG_1484 IMG_1490
Skyrta: The Kooples
Buxur: Topshop
Skór: All Saints
Úr: Michael Kors
IMG_1503 IMG_1507
Buxur: Topshop
Bolur: Brandy and Melville
Jakki: Maje
Skór: All Saints
Klútur: Alexander McQueen
IMG_1510 IMG_1517
Buxur: Topshop
Bolur: All Saints
Jakki: All Saints
Vesti: Zara
Skór: All Saints

http://210-blog.blogspot.com/

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem