Kópavogstískan: Edda Gunnlaugs sýnir dress.

Sérlegir tískuráðgjafar Kópavogsfrétta úr nágrannasveitafélaginu Garðabæ, þær Fanney, Katla og Þórhildur, draga hvergi af sér á bloggsíðunni sinni þar sem kennir ýmissa grasa. Á dögunum kíktu þær í heimsókn til Eddu Gunnlaugsdóttur, sem er að læra fatahönnun í London, og fengu hana til að sýna nokkur dress úr fataskápnum.

IMG_1452

 

IMG_1469

 

Kápa: Topshop
Skór: Topshop
Kjóll: All Saints
Belti: Nostalgía
IMG_1474
Samfestingur: Topshop
Skór: Topshop
Úr: Michael Kors
IMG_1484 IMG_1490
Skyrta: The Kooples
Buxur: Topshop
Skór: All Saints
Úr: Michael Kors
IMG_1503 IMG_1507
Buxur: Topshop
Bolur: Brandy and Melville
Jakki: Maje
Skór: All Saints
Klútur: Alexander McQueen
IMG_1510 IMG_1517
Buxur: Topshop
Bolur: All Saints
Jakki: All Saints
Vesti: Zara
Skór: All Saints

http://210-blog.blogspot.com/

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar