Kópavogstískan: Edda Gunnlaugs sýnir dress.

Sérlegir tískuráðgjafar Kópavogsfrétta úr nágrannasveitafélaginu Garðabæ, þær Fanney, Katla og Þórhildur, draga hvergi af sér á bloggsíðunni sinni þar sem kennir ýmissa grasa. Á dögunum kíktu þær í heimsókn til Eddu Gunnlaugsdóttur, sem er að læra fatahönnun í London, og fengu hana til að sýna nokkur dress úr fataskápnum.

IMG_1452

 

IMG_1469

 

Kápa: Topshop
Skór: Topshop
Kjóll: All Saints
Belti: Nostalgía
IMG_1474
Samfestingur: Topshop
Skór: Topshop
Úr: Michael Kors
IMG_1484 IMG_1490
Skyrta: The Kooples
Buxur: Topshop
Skór: All Saints
Úr: Michael Kors
IMG_1503 IMG_1507
Buxur: Topshop
Bolur: Brandy and Melville
Jakki: Maje
Skór: All Saints
Klútur: Alexander McQueen
IMG_1510 IMG_1517
Buxur: Topshop
Bolur: All Saints
Jakki: All Saints
Vesti: Zara
Skór: All Saints

http://210-blog.blogspot.com/

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar