Körfuboltakynning í Smáranum á miðvikudaginn.

Miðvikudaginn 4. september kl 17:00 verður mikið um dýrðir í Smáranum þegar körfuknattleiksdeild Breiðabliks kynnir starf vetrarins.

Öllum, ungum sem öldnum, er boðið að koma í Smárann og kynnast því hvað karfan hefur upp á að bjóða. Iðkendur munu sýna listir sýnar, landsliðsmenn mæta á svæðið og verða með leiki fyrir krakka.

korfukynning

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í