Nememendur í Salaskóla efndu nýlega til söfnunar fyrir þá sem urðu fyrir náttúruhamförum á Fillipseyjum. Þeir opnðu kaffihús í skólanum, seldu kaffi, jólakort sem þeir höfuð búið til og heimatilbúna túlipana. Krakkarnir gáfu afraksturinn til söfnunar Rauða Krossins.
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.