Krakkar í Salaskóla gefa í söfnun fyrir bágstadda á Filippseyjum.

Nememendur í Salaskóla efndu nýlega til söfnunar fyrir þá sem urðu fyrir náttúruhamförum á Fillipseyjum. Þeir opnðu kaffihús í skólanum, seldu kaffi, jólakort sem þeir höfuð búið til og heimatilbúna túlipana. Krakkarnir gáfu afraksturinn til söfnunar Rauða Krossins.

Atli Ívar og Davíð Karl afhentu Helgu Halldórsdóttur frá Rauða krossinum söfnunarféð.
Matthildur, Guðrún Vala og Gunnar Björn ánægð með að hafa lagt sitt af mörkum.
Þemakrakkar í 7. bekk Salaskóla bíða eftir að fá muffins frá Reyni bakara.
Hressir gaurar bíða eftir muffins frá Reyni bakara.
Þemakrakkar úr 7. og 8. bekk Salaskóla ánægð með söfnunina.
Frábærir krakkar úr Salaskóla.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð

Hrönn Valgeirsdóttir, leikskólakennari og M.A. í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf.

Mikill áhugi á fræðslukvöldum fyrir foreldra

Foreldrum og forsjáraðilum leikskólabarna í Kópavogi stendur til boða að mæta á fræðslukvöld þar sem fjallað er um uppeldishætti, að setja mörk og ábyrgð og líðan foreldra. Fyrsti fundurinn var

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn