• 2006
  • 2007
  • 2008
  • 2009
  • 2010
  • 2011
  • 2012
  • 2013
  • 2014
  • 2015
  • 2016
  • 2017
  • 2018
  • 2019
  • Home
  • Latest News
  • Ljósmyndir
  • Smáauglýsingar
  • Tölublöð
  • Um Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið
  • Heim
  • Fréttir
    • Mannlíf
    • Íþróttir
    • Menning
    • Fyrirtæki
  • Aðsent
  • Um Kópavogsblaðið
  • Tölublöð
  • Facebook

  • Instagram

  • YouTube

  • RSS

Fréttir

Kreppuhöllin við Urðarhvarf er ennþá tóm

Kreppuhöllin við Urðarhvarf er ennþá tóm
ritstjorn
10/11/2014

Á sama tíma og rætt er um að reisa 18 þúsund fermetra byggingu undir læknamiðstöð við Skógarlind í Kópavogi stendur 16 þúsund fermetra ókláruð skrifstofubygging með 9 þúsund fermetra bílakjallara auð við Urðarhvarf. Húsið blasir við vegfarendum á leið í og úr Vatnsendahverfinu. Bogadreginn glerveggur hússins myndar einskonar inngang inn í hið nýja hverfi Kópavogs meðfram Breiðholtsbrautinni. Íbúar í hverfinu kalla hana góðlátlega „Kreppuhöllina“ enda hefur hún staðið auð frá því eftir hrun. ÞG Verktakar byggðu þetta hús en Íslandsbanki leysti hana til sín árið 2011. Fjárfestar hafa sýnt húsinu aukinn áhuga en kauptilboð hafa verið með fyrirvara um fjármögnun og öll fallið á því. Tillaga um að breyta Kreppuhöllinni í íbúðahúsnæði var felld í bæjarstjórn Kópavogs nýverið, enda hvílir ennþá hundruð milljóna króna virðisaukaskattskvöð á húsinu sem tengist atvinnustarfsemi en ekki venjulegum íbúðum, samkvæmt upplýsingum Kópavogsblaðsins.

ÞG Verktakar byggðu þetta hús en Íslandsbanki leysti hana til sín árið 2011.

ÞG Verktakar byggðu þetta hús en Íslandsbanki leysti hana til sín árið 2011.

WP_20141010_11_02_09_Pro__highres

Glæsilegt útsýni úr galtómri Kreppuhöll.

Glæsilegt útsýni úr galtómri Kreppuhöll.

Fasteignasalar, sem Kópavogsblaðið hefur rætt við, eru þó bjartsýnir á að það verði ekki langt að bíða þar til líf færist í Kreppuhöllina við Urðarhvarf enda eru þróttmikil fyrirtæki farin að flytja í hverfið. Mannvit flutti nýlega starfsemi sína í Urðarhvarf, Reebokfitness er að fara að opna líkamsræktarstöð við sömu götu eftir áramót og þá festi Snorri Hjaltason, byggingaverktaki, nýlega kaup á 7.500 fermetra húsi í Víkurhvarfi.

WP_20141010_10_58_21_Pro__highres WP_20141010_11_00_08_Pro__highres

Auglýst verð á Kreppuhöllinni við Urðarhvarf 8 er 775 milljónir en fasteignamat er 236 milljónir.

EfnisorðatvinnuhúsnæðiKreppuhöllinUrðarhvarf
Fréttir
10/11/2014
ritstjorn

EfnisorðatvinnuhúsnæðiKreppuhöllinUrðarhvarf

Meira

  • Lesa meira
    Safna fæðingarsögum feðra og ætla að gefa út í bók

    Í Smárahverfinu býr parið Ísak og Gréta María en þau eru að vinna að verkefni sem heitir...

    Auðun Georg Ólafsson 16/12/2020
  • Lesa meira
    Tendrað á jólastjörnu

    Tendrað var á jólastjörnunni á Hálsatorgi á alþjóðlegum degi barna, 20. nóvember s.l. Tendrað var á jólatré...

    ritstjorn 08/12/2020
  • Lesa meira
    Miðbær Kópavogs tekur stakkaskiptum

    550 íbúðir verða á Hamraborgarsvæðinu samkvæmt fyrirliggjandi tillögu að breyttu aðalskipulagi og deiliskipulagi sem samþykkt hafa verið...

    ritstjorn 02/12/2020
  • Lesa meira
    64 rýma hjúkrunarheimili í Boðaþingi

    Samningur um byggingu 64 rýma hjúkrunarheimilis í Boðaþingi var samþykktur í Bæjarstjórn Kópavogs þann 24. nóvember s.l,...

    ritstjorn 26/11/2020
  • Lesa meira
    Geðræktarhús í Kópavogi

    Í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdagsins, 10. október s.l, kynnti Kópavogsbær að Hressingarhælið í Kópavogi verði nýtt í...

    ritstjorn 22/10/2020
  • Lesa meira
    Leiðarljós að viðhalda óskertu skólastarfi

    Áhrif Covid á leik- og grunnskóla í Kópavogi í haust eru af ýmsum toga. Áhersla er lögð...

    ritstjorn 22/10/2020
  • Lesa meira
    Kópavogsbær í samstarf við íþróttafélög um námskeið fyrir eldri borgara

    Nýju verkefni, Virkni og vellíðan, verður hleypt formlega af stokkunum á morgun, 1.október, en það er hluti...

    ritstjorn 30/09/2020
  • Lesa meira
    „Verkefni allra í HK er að koma félaginu í fremstu röð í íslenskri knattspyrnu“

    Knattspyrnudeild HK hefur gert samning við Daða Rafnsson sem yfirmann knattspyrnuþróunar hjá félaginu. Daði mun taka að...

    ritstjorn 25/09/2020
  • Lesa meira
    Birkifræjum sáð í landi Kópavogs

    Kópavogsbær er einn samstarfsaðila Skógræktarinnar og Landgræðslunnar í landssöfnun á birkifræjum sem hleypt var af stokkunum 16....

    ritstjorn 24/09/2020
  • Lesa meira
    Kópavogsbær yfir OECD meðaltali við innleiðingu Heimsmarkmiðanna

    Frammistaða Kópavogsbæjar er vel yfir meðaltali Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, hvað varðar stöðu innleiðingar margra Heimsmarkmiða Sameinuðu...

    ritstjorn 24/09/2020
  • Lesa meira
    Fyrirtæki í Kópavogi innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

    Ellefu fyrirtæki í Kópavogi hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um innleiðingu  Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun inn...

    ritstjorn 24/09/2020
  • Lesa meira
    Íbúar Glaðheima ánægðir með hverfið

    Staðsetning og nálægð við þjónustu skipti miklu máli þegar íbúar í Glaðheimum í Kópavogi tóku ákvörðun um...

    ritstjorn 17/09/2020
Scroll for more
Tap
  • Vinsælast í vikunni

  • Nýjast

  • Atvinnu- og nýsköpun í Kópavogi
    Aðsent26/11/2020
  • „Verkefni allra í HK er að koma félaginu í fremstu röð í íslenskri knattspyrnu“
    Fréttir25/09/2020
  • Við erum öll barnavernd
    Aðsent24/09/2020
  • Vellíðan eldri Kópavogsbúa í fyrirrúmi
    Aðsent24/09/2020
  • Samstaða, lærdómur og þakklæti
    Aðsent18/12/2020
  • Safna fæðingarsögum feðra og ætla að gefa út í bók
    Fréttir16/12/2020
  • Tækifærin eru í Kópavogi
    Aðsent08/12/2020
  • Tendrað á jólastjörnu
    Fréttir08/12/2020

Facebook

Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið vill stuðla að aukinni samheldni og samstöðu Kópavogsbúa. Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi og atvinnulífi í Kópavogi og því sem gerir Kópavog að sérstökum og jákvæðum bæ að búa í, starfa og heimsækja. Hafðu samband í síma 8993024 eða sendu okkur skeyti á kopavogsbladid () kopavogsbladid.is

Nýjasta nýtt

  • Samstaða, lærdómur og þakklæti
    Aðsent18/12/2020
  • Safna fæðingarsögum feðra og ætla að gefa út í bók
    Fréttir16/12/2020
  • Tækifærin eru í Kópavogi
    Aðsent08/12/2020
  • Tendrað á jólastjörnu
    Fréttir08/12/2020

Facebook

© 2020 Kópavogsblaðið slf.