Úr myndasafninu: Kristinn Jakobsson, dómari.

Bikarúrslitaleikur karla í fótbolta er á milli FRAM og Stjörnunar á laugardaginn. Dómari leiksins er enginn annar en Kristinn Jakobsson, sem uppalinn er í Kópavogi.

Kristinn Jakobsson, einn besti dómari landsins í fótbolta, á æfingartímabilinu.
Kristinn Jakobsson, einn besti dómari landsins í fótbolta, á æfingartímabilinu.

Kristinn gerði garðinn frægan með ÍK hér á árum áður og lék með liðinu í yngri flokkunum áður en hann fór að einbeita sér að dómgæslunni með frábærum árangri.  Mynd dagsins er af Kidda í ÍK-hlaupinu sem fram fór við Heiðarvöllinn (líklegast um sumarið árið 1980). ÍK gallanum hefur Kiddi sjálfsagt týnt, sem og Converse skónum en þekking hans á fótbolta hefur ekki dvínað.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn