Kvikmyndasmiðja í Molanum

Í tengslum við RIFF kvikmyndahátíðina var haldið stuttmyndanámskeið fyrir grunnskólanema í bænum.

Marteinn Sigurgeirson, kvikmyndagerðarmaður, stýrði námskeiðinu og kenndi krökkunum helstu tökin. Íslenskir kvikmyndagerðarmenn, leikstjóri, handritshöfundur og klippari, veittu innsýn í starf sitt og krakkarnir unnu síðan saman í hóp að gerð stuttmynda.

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Krakkar úr Álfhólsskóla með leiðbeinenda sínum.
Krakkar úr Álfhólsskóla með leiðbeinenda sínum.
3)Marteinn með nemendum úr kvikmyndaskóla Íslands sem leiðbeindu krökkunum.
Marteinn með nemendum úr kvikmyndaskóla Íslands sem leiðbeindu krökkunum.
Elísabet Rónaldsdóttir
Elísabet Rónaldsdóttir

IMG_5388

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn