Tómas Guðbjartsson, hjartalæknir, oft nefndur: „Lækna-Tómas“ hrósar sjoppunni Álfinum á Kársnesi fyrir að hætta að selja tóbak í færslu sem hann birtir á Facebook. „Það þarf kjark til að taka svona ákvörðun – sem fleiri verslanir ættu að taka til fyrirmyndar,“ segir Tómas í færslu sinni.
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.