Lækningajurtir, matjurtir og myglusveppir

Lækningajurtir í íslenskri náttúru.

Steinn Kárason, garðyrkjumeistari og M.Sc. í umhverfisfræðum verður með áhugaverða erindaröð á aðalsafni Bókasafns Kópavogs í apríl, um leið og samkomutakmarkanir rýmka, þar sem farið verður yfir sáningu og ræktun krydd- og matjurta og orsakir og afleiðingar myglusveppa. Þá mun Steinn segja frá algengum íslenskum og erlendum drykkjar- og lækningajurtum.

Fyrirlestrarnir fara fram í fjölnotasal safnsins en nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Bókasafns Kópavogs sem og Facebook síðu safnsins.

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

author_icon_34063
Gunnarsholmi_svaedid_1[78]
Rigning á Símamótinu
Leifur Breiðfjörð
Aðventuhátíð Kópavogsbær
Kopurinn
IMG_2428
WP_20150326_10_54_43_Raw
1