Lækningajurtir, matjurtir og myglusveppir

Lækningajurtir í íslenskri náttúru.

Steinn Kárason, garðyrkjumeistari og M.Sc. í umhverfisfræðum verður með áhugaverða erindaröð á aðalsafni Bókasafns Kópavogs í apríl, um leið og samkomutakmarkanir rýmka, þar sem farið verður yfir sáningu og ræktun krydd- og matjurta og orsakir og afleiðingar myglusveppa. Þá mun Steinn segja frá algengum íslenskum og erlendum drykkjar- og lækningajurtum.

Fyrirlestrarnir fara fram í fjölnotasal safnsins en nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Bókasafns Kópavogs sem og Facebook síðu safnsins.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar