Lagt til að hækka laun bæjarfulltrúa

kfrettir_200x200Vefritið Kjarninn greinir frá því að lögð hefur verið fram tillaga í forsætisnefnd Kópavogs um að starfshlutfall bæjarfulltrúa í Kópavogi verði hækkað úr 27 prósent í 100 prósent af þingfarakaupi. Það þýðir að laun bæjarfulltrúa fara úr 170 þúsund krónum á mánuði í 630 þúsund krónur á mánuði. Samanlagður aukinn launakostnaður vegna þessarar hækkunar er rúmlega fimm milljónir króna á mánuði, eða um 61 milljón króna á ári. Breytingin á að taka gildi um næstu áramót, samkvæmt tillögunni sem Kjarninn hefur undir höndum og vísar í tölvupóst frá Ómari Stefánssyni, oddvita Framsóknarflokksins.

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, leggst alfarið gegn tillögunni.

Uppfært:

Samkvæmt tillögu Ómars er lagt til að starfshlutfall bæjarfulltrúa verði 100% Ekki er tekið fram hver launasetning eigi að vera. Miða eigi við almennt við þingfararkaup og að hægt verði að miða við laun annarra starfsgreina jafnvel við kennaralaun.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Asdis
Palli
Kóp-ljóðahátíð-2015012130
Sigurbjörg Björgvinsdóttir.
Theodora
Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir
sundlaugardot
Þríkó
vodafone_310x400