Land fyrir stafni í Gjábakka

Kvikmyndin LAND FYRIR STAFNI (LAND HO!) verður sýnd í dag, 26. september í Gjábakka. Sýningin er á vegum kvikmyndahátíðarinnar Riff. Dagskráin hefst kl. 15 en þá munu aðstandendur myndarinnar og Riff vera með stutta kynningu. Þessi bandarísk-íslenska kvikmynd var opnunarmynd RIFF og fjallar í léttum dúr um tvo roskna vini og ferðalag þeirra um Ísland.

20140608130712!Land_Ho!_poster

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn