Kvikmyndin LAND FYRIR STAFNI (LAND HO!) verður sýnd í dag, 26. september í Gjábakka. Sýningin er á vegum kvikmyndahátíðarinnar Riff. Dagskráin hefst kl. 15 en þá munu aðstandendur myndarinnar og Riff vera með stutta kynningu. Þessi bandarísk-íslenska kvikmynd var opnunarmynd RIFF og fjallar í léttum dúr um tvo roskna vini og ferðalag þeirra um Ísland.
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.