Langt frá heimalandinu / Daleko od kraju ojczystego

Donata H. Bukowska, ráðgjafi erlendra nema, skipar 4. sæti á lista Samfylkingarinnar til bæjarstjórnar Kópavogs.

Donata H. Bukowska, ráðgjafi í málefnum nemenda af erlendum uppruna skipar 4. sæti á lista Samfylkingarinnar til bæjarstjórnar Kópavogs.

Við erum innflytjendur. Líf okkar langt frá heimalandinu er oft fullt af spennandi ævintýrum. En það getur líka verið mjög krefjandi og fullt af áhyggjum, streitu og heimþrá. Stundum erum við ráðþrota, týnd og einmanna og mörg okkar eiga hér ekki fjölskyldu eða kunningja. Í sumum tilfellum þurfum við að spjara okkur í einsemd vegna þess að við vitum ekki hvar og hvernig eigum við að biðja um hjálp. Í vinnu eða skóla er okkar hegðun stundum misskilin og rangttúlkuð. Fyrir ferð okkar til Íslands pökkuðum við m.a. okkar gildum, hefðum og hátterni. Hér stígum við beint í ólíka menningu fulla af nýjum lögmálum. Það er fullt af hlutum sem eru allt öðruvísi en það sem við höfum vanist. Þá getum við upplifað vanmátt, uppgjöf og stundum jafnvel reiði. Þessi upplifun kallast menningarlegt áfall. Auðvitað erum við eins ólík og við erum mörg. Fyrir sum okkar er þetta smáræði á meðan aðrir upplifa þetta sem mikla áskorun. Þrátt fyrir allt þetta reynum við oft að vera forvitin um nýja hluti í kringum okkur. Reynum að spyrja spurninga, lærum tungumál. Okkur langar þrátt fyrir tungumálaörðugleika að nota þekkingu og menntun okkar. Velgegni okkar á nýjum stað er auðvitað háð að mörgu leyti okkar eigin framlagi og persónuleika en stuðningur frá samfélagi (ekki síst nærsamfélagi) er ekki minna miklivægur. Greiður aðgangur að upplýsingum á tungumálum sem við skiljum getur hjálpað okkur mjög mikið. Raunar ekki bara okkur heldur einnig t.d. starfsmönnum bæjarins sem við hittum á okkar vegi. Skýr stefna og reglur í málum sem varða okkur hefur einnig mikil áhrif á það hvernig okkur mun ganga núna og í framtíðinni. Og síðast en ekki síst aðgangur að íslenskunámi og tækifærum til að þróa kunnáttu í málinu. Aðlögun á nýjum stað gengur mun betur ef samfélagið sem tekur á móti okkur er opið og jákvætt. Bæði hjá þeim sem eru röggsamir og þeim sem upplifa einhversskonar óöryggi.

Daleko od kraju ojczystego

Jestesmy imigrantami. Nasze zycie za granica jest czesto pelne ekscytujacych przygód. Bywa tez wymagajace i pelne obaw, stresu i tesknoty za domem. Czasami czujemy sie bezradni, zagubieni i samotni. Tym bardziej, ze wielu z nas nie ma tutaj rodziny lub znajomych. Bywa, ze z tymi trudnosciami radzimy sobie w samotnosci, poniewaz nie wiemy gdzie i jak poprosic o pomoc. W pracy lub szkole zdarza sie, ze nasze zachowanie jest zle interpretowane. Wsiadajac do samolotu lecacego na Islandie zabralismy ze soba nasz bagaz wartosci, zachowan i obyczajów. Tutaj wkroczylismy w inny system kulturowy pelen nowych norm i wartosci. Mnóstwo rzeczy jest innych wzgledem tych, do których przywyklismy. Mozemy czuc sie wtedy sfrustrowani i przytloczeni. Czasami odczuwamy zlosc. Te przezycia nazywa sie ogólnie szokiem kulturowym. Wiadomo, kazdy z nas jest inny. Dla niektórych z nas to drobnostka, z która radzimy sobie bez problemu. Dla innych z kolei ogromne wyzwanie. Jednak czesto staramy sie byc ciekawi nowych rzeczy. Jesli mamy okazje próbujemy zadawac pytania, uczymy sie jezyka. Chcielibysmy, zeby nasza wiedza i wyksztalcenie przywiezione z naszego kraju byly docenione pomimo naszych trudnosci w komunikacji.

To jak poradzimy sobie w nowym miejscu  zalezy oczywiscie w duzej mierze od nas samych i  cech naszej osobowosci, jednak wsparcie ze strony spoleczenstwa (równiez tego lokalnego) ma nie mniejsze znaczenie. Latwy dostep do informacji w zrozumialym przez nas jezyku moze nam bardzo pomóc. Z reszta nie tylko nam, ale tez np. wielu pracownikom miasta, których spotykamy na naszej drodze. Na nasze funkcjonowanie i powodzenie ma równiez wplyw jasno okreslona polityka i zasady w kwestiach, które nas dotycza. Latwy dostep do nauki i doskonalenia jezyka islandzkiego jest dla nas nie mniej wazny.

Dzieki otwarciu i przychylnosci spolecznosci przyjmujacej adaptacja w nowym srodowisku przebiega o wiele latwiej, zarówno w przypadku osób, które sa zmotywowane i pozytywnie nastawionie, ale i tych zagubionych czy mniej pewnych siebie.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Heilsuskóli Tanya
Theodóra S. Þorsteinsdóttir
Orri-1
A-6-eftir-PK-arkitektar
Leifur Breiðfjörð
Íþróttahús HK í Kórnum.
ff_fretta_fjolskyldan
Rafbíll
Margrét Júlía Rafnsdóttir, bæjarfulltrúi VG í Kópavogi