Sú leiða villa slæddist með í upptalningu Kópavogsblaðsins á nýjum frambjóðendum inn á völlinn að Theodóra Þorsteinsdóttir var ranglega merkt Framsóknarflokknum í myndatexta, en hún fer að sjálfsögðu fyrir Bjartri framtíð. Beðist er velvirðingar á þessu.
Leiðrétting

Facebook
Instagram
YouTube
RSS