Leiðrétting

164382_1819045804368_1544496_nSú leiða villa slæddist með í upptalningu Kópavogsblaðsins á nýjum frambjóðendum inn á völlinn að Theodóra Þorsteinsdóttir var ranglega merkt Framsóknarflokknum í myndatexta, en hún fer að sjálfsögðu fyrir Bjartri framtíð. Beðist er velvirðingar á þessu.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í