Leikfélag Kópavogs frumsýnir nýtt íslenskt leikrit

lk_newlogolargeNýtt íslenskt leikrit, Snertu mig – ekki! verður frumsýnt föstudaginn 16. september hjá Leikfélagi Kópavogs. 

Verkið er eftir Örn Alexandersson, en leikstjóri er Sigrún Tryggvadóttir.  Örn og Sigrún hafa lengi starfað með Leikfélagi Kópavogs, félagið á nú 60 ára afmæli.  

Verkið er gaman drama sem fjallar um samband hjóna og vinkonu þeirra, eða eins og vinsælt hefur verið í íslenskum bíómyndum þ.e. vandamál miðaldra karlmanns. 

Verkið er um klukkustund í flutningi og taka þrír leikarar þátt í sýningunni en það eru þau:  Anna Margrét Pálsdóttir, Arnfinnur Daníelsson og Guðný Hrönn Sigmundsdóttir. 

Sýningar verða sem hér segir:

Fös. 16. sept. kl. .20.00  – frumsýning

Sun. 18. sept. kl. 20.00

Þri. 20. sept. kl. 20.00

Sun. 25. sept.  kl. 20.00

Þri. 27. sept. Kl. 20:00

Fim. 29. sept. Kl. 20:00

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Áslaug Edda Guðnadóttir
Agnar Már Brynjarsson
Kópavogur skjaldamerki
HjordisogTheodora
Bláu tunnurnar
Ormadagar
Fyrir Kópavog
Sigursteinn Óskarsson
Einelti_2015_1