Kynning á starfi Leikfélags Kópavogs

lk_newlogolargeAlmennur félagsfundur Leikfélags Kópavogs verður haldinn í Leikhúsinu við Funalind mán. 1. sept. kl. 19.30. Á dagskrá er kynning á starfinu sem framundan er í vetur. Eldri og yngri félagsmenn eru hvattir til að mæta og einnig eru áhugasamir um leikfélagið hjartanlega velkomnir.

Kynningarfundur fyrir barna- og unglinganámskeið hefst miðvikudaginn 3. september kl. 18.00. Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna hér.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn