Kynning á starfi Leikfélags Kópavogs

lk_newlogolargeAlmennur félagsfundur Leikfélags Kópavogs verður haldinn í Leikhúsinu við Funalind mán. 1. sept. kl. 19.30. Á dagskrá er kynning á starfinu sem framundan er í vetur. Eldri og yngri félagsmenn eru hvattir til að mæta og einnig eru áhugasamir um leikfélagið hjartanlega velkomnir.

Kynningarfundur fyrir barna- og unglinganámskeið hefst miðvikudaginn 3. september kl. 18.00. Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna hér.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í