• 2006
  • 2007
  • 2008
  • 2009
  • 2010
  • 2011
  • 2012
  • 2013
  • 2014
  • 2015
  • 2016
  • 2017
  • 2018
  • 2019
  • 2020
  • 2021
  • 2022
  • 2023
  • Dreifingastaðir
  • Home
  • Latest News
  • Ljósmyndir
  • Smáauglýsingar
  • Tölublöð
  • Um Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið
  • Heim
  • Fréttir
    • Mannlíf
    • Íþróttir
    • Menning
    • Fyrirtæki
  • Aðsent
  • Um Kópavogsblaðið
  • Tölublöð
    • 2023
    • 2022
    • 2021
    • 2020
    • 2019
    • 2018
    • 2017
    • 2016
    • 2012
    • 2011
    • 2010
    • 2009
    • 2008
    • 2007
  • Dreifingastaðir
  • Facebook

  • Instagram

  • YouTube

  • RSS

Aðsent

Leikfélag Kópavogs: Þátttökumenning í 65 ár

Leikfélag Kópavogs: Þátttökumenning í 65 ár
ritstjorn
12/05/2022

Leikfélag Kópavogs var stofnað árið 1957 og er því elsta menningarfélag í Kópavogi. Árið 2007 flutti leikfélagið úr Félagsheimili Kópavogs í Funalind 2 sem var gjöf Kópvogsbæjar til félagsins á 50 ára afmæli þess. Við það tækifæri var gerður rekstrarsamningur við leikfélagið um rekstur leikhúss í Kópavogi fram til 2020. Allar götur síðan hefur Leikfélagið árlega sýnt 1-2 leiksýningar með þátttöku áhugafólks á öllum aldri, haldið leiklistanámskeið fyrir börn og fullorðna og auk þess verið með ýmiskonar smærri leikdagsskrár í gegnum árin. Þá hafa fjölmargir utanaðkomandi leikhópar og aðrir, fengið afnot af húsnæðinu fyrir leiksýningar, tónleika, danssýningar og aðra menningarviðburði. Þar að auki hefur Götuleikhús Kópavogs haft fast aðsetur í húsinu á sumrin, Leynileikhúsð verið með barna- og unglinganámskeið um nokkurra ára skeið og Kvikmyndaskóli Íslands nýtt húsið til  sýninga leiklistarbrautar auk þess sem fjölmargir kvikmyndagerðarmenn hafa tekið þar upp senur fyrir myndir sínar.

Þar sem Kópavogsbær hefur ákveðið að styrkja ekki lengur rekstur hússins gjörbreytir það eðlilega rekstrinum þar sem félagið hefur ekki lengur tryggar tekjur til að mæta föstum kostnaði við rekstur þess. Nú eru að koma kosningar og bindur leikfélagið vonir við það að nýir pólitískir stjórnendur Kópavogsbæjar hugi betur að grasrót menningar í bænum. Þátttökumenning í 65 ár þar sem öllum sem áhuga hafa á leiklist er gefin kostur á því að vinna í leikhúsi á sínum forsendum og fólk á öllum aldri verður ekki aðeins neytendur menningar heldur einnig þátttakendur.
Tryggjum rekstur þessa menningarhúss í Kópavogi til framtíðar. X-Leikhús í Kópavogi.
Stjórn Leikfélag Kópavogs.

Efnisorðefstleikfélag Kópavogs
Aðsent
12/05/2022
ritstjorn

Efnisorðefstleikfélag Kópavogs

Meira

  • Lesa meira
    Þar sem menningin blómstrar

    Kópavogur er þekktur fyrir blómlega menningu og hefur á liðnum árum lagt töluvert upp úr því að...

    ritstjorn 23/02/2023
  • Lesa meira
    Íþróttir eru mikilvægar

    Nýlega var haldin íþróttahátíð Kópavogs þar sem afreksfólk í hinum ýmsu íþróttagreinum fékk viðurkenningu fyrir árangur sinn...

    ritstjorn 02/02/2023
  • Lesa meira
    Metnaðarlaust klúður og sjónhverfingar

    Þessi samantekt er viðbragð mitt við yfirlýsingum bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, Hjördísar Ýrar Johnson, sem birtist í...

    ritstjorn 29/01/2023
  • Lesa meira
    Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

    Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta yfir farinn veg....

    ritstjorn 19/12/2022
  • Lesa meira
    Forræðishyggja í 100 skrefum

    Allir flokkar sem bjóða fram þann 14. maí vilja gera vel fyrir samfélagið. Það bera auglýsingar þeirra...

    ritstjorn 11/05/2022
  • Lesa meira
    Látum skynsemina ráða

    Kannanir hafa sýnt að stór hluti kjósenda gerir upp hug sinn síðustu daga fyrir kosningar. Nú þegar...

    ritstjorn 11/05/2022
  • Lesa meira
    Skipulagsvaldið flutt frá Kópavogsbæ til verktaka

    Í auglýsingu vegna sölu eignanna í Fannborg frá því í ágúst 2017 segir:  „Kópavogsbær auglýsir eftir áhuga...

    ritstjorn 11/05/2022
  • Lesa meira
    Áfram Kópavogur

    Kópavogur er eftirsóknarverður bær að búa í og þannig á það að vera áfram. Eitt af því...

    ritstjorn 11/05/2022
Scroll for more
Tap
  • Vinsælast í vikunni

  • Nýjast

  • Hið fjöruga og fjölbreytta 2022
    Aðsent19/12/2022
  • Múlalind 2 er jólahús Kópavogsbæjar
    Fréttir16/12/2022
  • Rebel Rebel hlýtur 5 milljóna kr. styrk frá Kópavogsbæ
    Fréttir10/01/2023
  • Heilsuefling fyrir 60 ára og eldri
    Fréttir25/01/2023
  • Þar sem menningin blómstrar
    Aðsent23/02/2023
  • Íþróttir eru mikilvægar
    Aðsent02/02/2023
  • Lionsklúbburinn Eir heldur fund um kvennheilsu og breytingaskeið  
    Á döfinni30/01/2023
  • Metnaðarlaust klúður og sjónhverfingar
    Aðsent29/01/2023
Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið vill stuðla að aukinni samheldni og samstöðu Kópavogsbúa. Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi og atvinnulífi í Kópavogi og því sem gerir Kópavog að sérstökum og jákvæðum bæ að búa í, starfa og heimsækja. Ritstjóri: Auðun Georg Ólafsson Umbrot: Guðmundur Árnason Kópavogsblaðið slf, kt: 6205131800 Sími: 8993024 kopavogsbladid () kopavogsbladid.is

Nýjasta nýtt

  • Þar sem menningin blómstrar
    Aðsent23/02/2023
  • Íþróttir eru mikilvægar
    Aðsent02/02/2023
  • Lionsklúbburinn Eir heldur fund um kvennheilsu og breytingaskeið  
    Á döfinni30/01/2023
  • Metnaðarlaust klúður og sjónhverfingar
    Aðsent29/01/2023

© 2022 Kópavogsblaðið slf.