Enn eru nokkur laus pláss á Lesið fyrir hunda laugardaginn 2. febrúar í Bókasafni Kópavogs.
„Dóttir mín hefur aldrei lesið jafn mikið og þegar hún las fyrir Lukku, notaleg og róleg stund fyrir bæði barnið og hundinn“, sagði móðir 7 ára stúlku um Lesið fyrir hunda á aðalsafni Bókasafns Kópavogs.
Skráning fer fram á netfanginu bylgjaj@kopavogur.is