Lesið fyrir hunda

Enn eru nokkur laus pláss á Lesið fyrir hunda laugardaginn 2. febrúar í Bókasafni Kópavogs.

„Dóttir mín hefur aldrei lesið jafn mikið og þegar hún las fyrir Lukku, notaleg og róleg stund fyrir bæði barnið og hundinn“, sagði móðir 7 ára stúlku um Lesið fyrir hunda á aðalsafni Bókasafns Kópavogs.

Skráning fer fram á netfanginu bylgjaj@kopavogur.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Vindur í eigu þjóðar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum

Gamlar fréttir úr sarpinum

IMG_7565
Ljosmyndir_ur_kopavogi_afh_73_2005_A_9_mynd_A_9_1_21_copy
WP_20141024_10_48_43_Pro
Kveikjumneistann2024_1
Leikfélag Kópavogs
Asdis-1
Omar-Stefansson
Krakkar úr Álfhólsskóla með leiðbeinenda sínum.
DSC_3545 (46)