Leyfðu listamanninum í þér að njóta sín. Ný námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs að fara í gang.

Listamenn sem vilja rifja upp, bæta við þekkingu eða brjótast úr kvalafullri skel sköpunarinnar eiga von á góðu því ný námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs eru að hefjast.

Ennþá er laust í námskeið hjá Myndlistarskóla Kópavogs.
Ennþá er laust í námskeið hjá Myndlistarskóla Kópavogs.

 

Ennþá eru laus pláss í eftirfarandi námskeið:

Módel og Portrett málun
Miðvikudagskvöld kl. 18:30 – 21:30

Vatnslitun
þriðjudagkvöld kl. 18:30-21:30

Hægt er að komast að í eftirfarandi Barna- og Unglinganámskeið:

IC 6 – 8 ára, kennari Þóra Breiðfjörð
Miðvikudaga kl. 14:30 – 16:00

IIC 9 – 11 ára, kennari Þóra Breiðfjörð
Miðvikudaga kl. 16:30 – 18:00

IID 7 – 9 ára, kennari Þóra Breiðfjörð
Fimmtudaga kl. 16:30 – 18:00

402129_238346519578520_1675511457_n 1236191_526354600777709_1123566572_n 1236974_522844874462015_1457429742_n

 

Nánari upplýsingar: http://myndlistaskoli.is/

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér