Leyfðu listamanninum í þér að njóta sín. Ný námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs að fara í gang.

Listamenn sem vilja rifja upp, bæta við þekkingu eða brjótast úr kvalafullri skel sköpunarinnar eiga von á góðu því ný námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs eru að hefjast.

Ennþá er laust í námskeið hjá Myndlistarskóla Kópavogs.
Ennþá er laust í námskeið hjá Myndlistarskóla Kópavogs.

 

Ennþá eru laus pláss í eftirfarandi námskeið:

Módel og Portrett málun
Miðvikudagskvöld kl. 18:30 – 21:30

Vatnslitun
þriðjudagkvöld kl. 18:30-21:30

Hægt er að komast að í eftirfarandi Barna- og Unglinganámskeið:

IC 6 – 8 ára, kennari Þóra Breiðfjörð
Miðvikudaga kl. 14:30 – 16:00

IIC 9 – 11 ára, kennari Þóra Breiðfjörð
Miðvikudaga kl. 16:30 – 18:00

IID 7 – 9 ára, kennari Þóra Breiðfjörð
Fimmtudaga kl. 16:30 – 18:00

402129_238346519578520_1675511457_n 1236191_526354600777709_1123566572_n 1236974_522844874462015_1457429742_n

 

Nánari upplýsingar: http://myndlistaskoli.is/

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,