Listamenn sem vilja rifja upp, bæta við þekkingu eða brjótast úr kvalafullri skel sköpunarinnar eiga von á góðu því ný námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs eru að hefjast.
Ennþá eru laus pláss í eftirfarandi námskeið:
Módel og Portrett málun
Miðvikudagskvöld kl. 18:30 – 21:30
Vatnslitun
þriðjudagkvöld kl. 18:30-21:30
Hægt er að komast að í eftirfarandi Barna- og Unglinganámskeið:
IC 6 – 8 ára, kennari Þóra Breiðfjörð
Miðvikudaga kl. 14:30 – 16:00
IIC 9 – 11 ára, kennari Þóra Breiðfjörð
Miðvikudaga kl. 16:30 – 18:00
IID 7 – 9 ára, kennari Þóra Breiðfjörð
Fimmtudaga kl. 16:30 – 18:00
Nánari upplýsingar: http://myndlistaskoli.is/