Leyfðu listamanninum í þér að njóta sín. Ný námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs að fara í gang.

Listamenn sem vilja rifja upp, bæta við þekkingu eða brjótast úr kvalafullri skel sköpunarinnar eiga von á góðu því ný námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs eru að hefjast.

Ennþá er laust í námskeið hjá Myndlistarskóla Kópavogs.
Ennþá er laust í námskeið hjá Myndlistarskóla Kópavogs.

 

Ennþá eru laus pláss í eftirfarandi námskeið:

Módel og Portrett málun
Miðvikudagskvöld kl. 18:30 – 21:30

Vatnslitun
þriðjudagkvöld kl. 18:30-21:30

Hægt er að komast að í eftirfarandi Barna- og Unglinganámskeið:

IC 6 – 8 ára, kennari Þóra Breiðfjörð
Miðvikudaga kl. 14:30 – 16:00

IIC 9 – 11 ára, kennari Þóra Breiðfjörð
Miðvikudaga kl. 16:30 – 18:00

IID 7 – 9 ára, kennari Þóra Breiðfjörð
Fimmtudaga kl. 16:30 – 18:00

402129_238346519578520_1675511457_n 1236191_526354600777709_1123566572_n 1236974_522844874462015_1457429742_n

 

Nánari upplýsingar: http://myndlistaskoli.is/

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Unknown-1-2
Bókasafn Kópavogs
gymheilsa.is-11-660×240
Rennsli-13-3-IMG_8548
Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir
575589_10151307461596705_475137640_n
Kristinn Dagur
Theodora
EIK-2016-11-13-143829_Crop