Leyfðu listamanninum í þér að njóta sín. Ný námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs að fara í gang.

Listamenn sem vilja rifja upp, bæta við þekkingu eða brjótast úr kvalafullri skel sköpunarinnar eiga von á góðu því ný námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs eru að hefjast.

Ennþá er laust í námskeið hjá Myndlistarskóla Kópavogs.
Ennþá er laust í námskeið hjá Myndlistarskóla Kópavogs.

 

Ennþá eru laus pláss í eftirfarandi námskeið:

Módel og Portrett málun
Miðvikudagskvöld kl. 18:30 – 21:30

Vatnslitun
þriðjudagkvöld kl. 18:30-21:30

Hægt er að komast að í eftirfarandi Barna- og Unglinganámskeið:

IC 6 – 8 ára, kennari Þóra Breiðfjörð
Miðvikudaga kl. 14:30 – 16:00

IIC 9 – 11 ára, kennari Þóra Breiðfjörð
Miðvikudaga kl. 16:30 – 18:00

IID 7 – 9 ára, kennari Þóra Breiðfjörð
Fimmtudaga kl. 16:30 – 18:00

402129_238346519578520_1675511457_n 1236191_526354600777709_1123566572_n 1236974_522844874462015_1457429742_n

 

Nánari upplýsingar: http://myndlistaskoli.is/

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar