Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi
„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á
Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi
Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi
Sviðslistahópurinn CGFC hefur hlotið tilnefningu til Grímuverðlaunanna 2020 í flokkinum Leikrit ársins, fyrir verk sitt Kartöflur sem sýnt var í Borgarleikhúsinu síðastliðið haust. Hópurinn myndaðist í Skapandi Sumarstörfum í Kópavogi árið 2015, og hefur síðan þá sett upp 9 sýningar innan Kópavogs sem utan. Sýningin er heimildaleikrit um íslenska kartöflubændur og hvernig íslenskur nútími kallast á við fortíðina í […]
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs þáðu nýverið boð Lionsklúbbs Kópavogs til að fræðast um starf og verkefni klúbbsins. Sérstök kynning var á einu stærsta verkefni sem klúbburinn hefur tekið að sér en það er uppbygging Kópavogsbúsins, elsta og eina friðaða húsi bæjarins. Kópavogsbær kemur með beinum fjárstuðningi að því verkefni. Þau […]
Aðsent: Í grein sem birtist í Fréttablaðinu 13. september sl. hvöttum við nýtt fólk í bæjarstjórn Kópavogs til að draga lærdóm af ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar í Kópavogi fyrir liðlega 5 árum um að selja fasteignir í miðbænum til fjárfesta. Nú er svo komið að árlega eru greiddar tæplega 90 milljóna króna úr sameiginlegum sjóði bæjarbúa […]
Nýtt kerfi sem heldur utan um umsóknir um byggingarleyfi í Kópavogi, OneLand Roboot, var opnað formlega þriðjudaginn 24.september. Með tilkomu kerfisins geta umsækjendur nú alfarið athafnað sig með rafrænum hætti þegar sótt er um byggingarleyfi. OneLand Roboot er hluti af One-stjórnsýslukerfi Kópavogsbæjar. UT deild Kópavogsbæjar í samvinnu við umhverfissvið og embætti byggingarfulltrúa hefur haldið utan […]
Nú erum við að reyna, ég segi reyna að leiða til lykta hvar við ætlum að hafa húsnæði undir stjórnsýslu Kópavogs. Eftir margra mánaða vinnu, tíma og fjármagn sem eytt hefur verið í að greina skynsamlegustu kostina var komið í veg fyrir að ákvörðun yrði tekin á síðasta bæjarstjórnarfundi. Niðurstöður starfshóps um málið voru alveg […]
Stundum er því haldið fram að íslenska heilbrigðiskerfið sé það besta í heimi. Kerfið er án efa gott á margan hátt, en dæmin sýna að það er ekki alltaf rétt brugðist við, jafnvel ekkert brugðist við og rangar ákvarðanir eru líka teknar. Nýlegt dæmi er greining leghálssýna í útlöndum, með tilheyrandi óvissu og hættu á […]
Málefnasamningur nýs meirihluta Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks var lagður fram í bæjarráði Kópavogs í gær. Meðal þess sem fram kemur í málefnasamningnum er að unnið verður að stefnumótun í mennta- og ferðamálum, framboð á félagslegu húsnæði verður aukið og rekstrarfyrirkomulag þess endurskoðað, starfsumhverfi kennara og starfsfólks í leik- og grunnskólum bætt, þá verður áhersla á flokkun […]
Húsnæðismál, fjármál bæjarfélagsins, samstarf flokka í meiri- og minnihluta, kosningaloforð flokkanna, menntamál, aukið gegnsæi, íþróttamál og fleira var til umræðu í Stóru málunum á Stöð 2. Oddvitar flokkanna sem bjóða fram lista í bæjarstjórn Kópavogs voru þar í kappræðum og oft varð heitt í kolunum. Vitnað var í Kópavogsblaðið þegar oddvitar voru inntir eftir kosningaloforðum: […]
Birnir Jón Sigurðsson og Elmar Þórarinsson eru starfsmenn Skapandi Sumarstarfa í Kópavogi í sumar. Verkefni þeirra ber titilinn: „Frá hugmynd að stuttmynd.“ Báðir hafa þeir töluverða reynslu af kvikmyndagerð en hafa sérstakan áhuga á gerð stuttmynda. Við viljum prófa okkur áfram í sumar og munum byrja á að gera fyrst tvær stuttar stuttmyndir en enda […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.