Lionsklúbburinn Eir heldur fund um kvennheilsu og breytingaskeið  

Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir, verður gestur fundarins en hún hefur hlotið viðurkennda endurmenntunarþjálfun í meðferð á breytingarskeiði.

Gestur fundarins verður Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir, en hún er meðlimur í Newson Health Menopause Society og hefur lokið viðurkenndri endurmenntunarþjálfun (CPD accredited) í meðferð á breytingaskeiði, Confidence in Menopause.

Samfélagið sérhæfir sig í að sameina heilbrigðisstarfsfólk um allan heim til að bæta meðferð kvenna á breytingaskeiði, auka fræðslu og þekkingu heilbrigðisstarfsfólks og stuðla að frekari rannsóknum á breytingaskeiði kvenna, að því er segir í tilkynningu frá Lionsklúbbnum Eir.

Fundurinn verður í sal Lionshreyfingarinnar á Íslandi, Hlíðasmára 14, 201 Kópavogi og hefst kl. 18:00, mánudaginn 6. febrúar nk. 

Aðgangseyrir er kr. 2.000,- og eru veitingar innifaldar. Léttvín og bjór er þó selt sér. 
Allar konur sem hafa áhuga á að fræðast um kvennaheilsu eru hjartanlega velkomar. 

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Sigurbjorg-1
Kópavogur
lk_newlogolarge
Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Suð-vesturkjördæmi.
hundur
Tónleikar1
2014.05-To be-ISL
Kristinn Dagur
karsnesskoli