Listi Framsóknarflokks í Kópavogi samþykktur

Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Kópavogi hefur einróma samþykkt tillögu að lista Framsóknarflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

  1. Birkir Jón Jónsson, fv. alþingismaður/MBA
  2. Sigurjón Jónsson, markaðsfræðingur
  3. Guðrún Jónína Guðjónsdóttir, hjúkrunarfr./lífsstílsleiðb.
  4. Kristinn Dagur Gissurarson, viðskiptafræðingur
  5. Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, grunnskólakennari
  6. Helga María Hallgrímsdóttir, grunnskólakennari/félagsráðgjafi
  7. Sigurbjörg Björgvinsd., fv. yfirm. öldrunarmála í Kópavogi
  8. Gunnleifur Gunnleifsson, forvarna- og fræðslufulltrúi
  9. Alexander Arnarson, málarameistari
  10. Sigurbjörg Vilmundardóttir, leikskólakennari
  11. Sigmar Ingi Sigurðarson, lögfræðingur
  12. Linda Wessman, konditor/lífsstílsleiðbeinandi
  13. Íris Lind Verudóttir, deildarstjóri/söngkona
  14. Mariena Anna Frydrysiak, viðskiptafræðingur
  15. Kristján Matthíasson, doktor í efnafræði
  16. Björg Baldursdóttir, aðstoðarskólastjóri
  17. Trausti Marel Guðmundsson, nemi og gleðigjafi
  18. Björg Eyþórsdóttir, hjúkrunarfræðinemi
  19. Einar Baldursson, grunnskólakennari
  20. Hulda Salómonsdóttir, sjúkraliði
  21. Einar Kristján Jónsson, rekstrarstjóri
  22. Willum Þór Þórsson, alþingismaður

framsoknkop

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar