Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Kópavogi hefur einróma samþykkt tillögu að lista Framsóknarflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
- Birkir Jón Jónsson, fv. alþingismaður/MBA
- Sigurjón Jónsson, markaðsfræðingur
- Guðrún Jónína Guðjónsdóttir, hjúkrunarfr./lífsstílsleiðb.
- Kristinn Dagur Gissurarson, viðskiptafræðingur
- Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, grunnskólakennari
- Helga María Hallgrímsdóttir, grunnskólakennari/félagsráðgjafi
- Sigurbjörg Björgvinsd., fv. yfirm. öldrunarmála í Kópavogi
- Gunnleifur Gunnleifsson, forvarna- og fræðslufulltrúi
- Alexander Arnarson, málarameistari
- Sigurbjörg Vilmundardóttir, leikskólakennari
- Sigmar Ingi Sigurðarson, lögfræðingur
- Linda Wessman, konditor/lífsstílsleiðbeinandi
- Íris Lind Verudóttir, deildarstjóri/söngkona
- Mariena Anna Frydrysiak, viðskiptafræðingur
- Kristján Matthíasson, doktor í efnafræði
- Björg Baldursdóttir, aðstoðarskólastjóri
- Trausti Marel Guðmundsson, nemi og gleðigjafi
- Björg Eyþórsdóttir, hjúkrunarfræðinemi
- Einar Baldursson, grunnskólakennari
- Hulda Salómonsdóttir, sjúkraliði
- Einar Kristján Jónsson, rekstrarstjóri
- Willum Þór Þórsson, alþingismaður