Listi Framsóknarflokks í Kópavogi samþykktur

Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Kópavogi hefur einróma samþykkt tillögu að lista Framsóknarflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

 1. Birkir Jón Jónsson, fv. alþingismaður/MBA
 2. Sigurjón Jónsson, markaðsfræðingur
 3. Guðrún Jónína Guðjónsdóttir, hjúkrunarfr./lífsstílsleiðb.
 4. Kristinn Dagur Gissurarson, viðskiptafræðingur
 5. Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, grunnskólakennari
 6. Helga María Hallgrímsdóttir, grunnskólakennari/félagsráðgjafi
 7. Sigurbjörg Björgvinsd., fv. yfirm. öldrunarmála í Kópavogi
 8. Gunnleifur Gunnleifsson, forvarna- og fræðslufulltrúi
 9. Alexander Arnarson, málarameistari
 10. Sigurbjörg Vilmundardóttir, leikskólakennari
 11. Sigmar Ingi Sigurðarson, lögfræðingur
 12. Linda Wessman, konditor/lífsstílsleiðbeinandi
 13. Íris Lind Verudóttir, deildarstjóri/söngkona
 14. Mariena Anna Frydrysiak, viðskiptafræðingur
 15. Kristján Matthíasson, doktor í efnafræði
 16. Björg Baldursdóttir, aðstoðarskólastjóri
 17. Trausti Marel Guðmundsson, nemi og gleðigjafi
 18. Björg Eyþórsdóttir, hjúkrunarfræðinemi
 19. Einar Baldursson, grunnskólakennari
 20. Hulda Salómonsdóttir, sjúkraliði
 21. Einar Kristján Jónsson, rekstrarstjóri
 22. Willum Þór Þórsson, alþingismaður

framsoknkop

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn