Listi Framsóknarflokks í Kópavogi samþykktur

Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Kópavogi hefur einróma samþykkt tillögu að lista Framsóknarflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

  1. Birkir Jón Jónsson, fv. alþingismaður/MBA
  2. Sigurjón Jónsson, markaðsfræðingur
  3. Guðrún Jónína Guðjónsdóttir, hjúkrunarfr./lífsstílsleiðb.
  4. Kristinn Dagur Gissurarson, viðskiptafræðingur
  5. Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, grunnskólakennari
  6. Helga María Hallgrímsdóttir, grunnskólakennari/félagsráðgjafi
  7. Sigurbjörg Björgvinsd., fv. yfirm. öldrunarmála í Kópavogi
  8. Gunnleifur Gunnleifsson, forvarna- og fræðslufulltrúi
  9. Alexander Arnarson, málarameistari
  10. Sigurbjörg Vilmundardóttir, leikskólakennari
  11. Sigmar Ingi Sigurðarson, lögfræðingur
  12. Linda Wessman, konditor/lífsstílsleiðbeinandi
  13. Íris Lind Verudóttir, deildarstjóri/söngkona
  14. Mariena Anna Frydrysiak, viðskiptafræðingur
  15. Kristján Matthíasson, doktor í efnafræði
  16. Björg Baldursdóttir, aðstoðarskólastjóri
  17. Trausti Marel Guðmundsson, nemi og gleðigjafi
  18. Björg Eyþórsdóttir, hjúkrunarfræðinemi
  19. Einar Baldursson, grunnskólakennari
  20. Hulda Salómonsdóttir, sjúkraliði
  21. Einar Kristján Jónsson, rekstrarstjóri
  22. Willum Þór Þórsson, alþingismaður

framsoknkop

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem