Listi Samfylkingar í Kópavogi

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Kópavogi var samþykktur á fjölmennum félagsfundi í Kópavogi nýlega.

Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri, mun leiða listann. Í öðru sæti verður Ása Richardsdóttir verkefnastjóri og Unnur Tryggvadóttir Flóvens, háskólanemi í því þriðja. Hannes Heimir Friðbjarnarson tónlistarmaður mun skipa fjórða sæti listans.

Kosið var um tillögu uppstillinganefndar í leynilegri atkvæðagreiðslu og var listinnn samþykktur með tveimur þriðja hluta atkvæða á félagsfundi í Kópavogi.

Listann í heild sinni má sjá hér að neðan.

Listi i Kop

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í