Listi VG og félagshyggjufólks birtur

vgVinstri græn munu bjóða fram í samstarfi við félagshyggjufólk í Kópavogi í bæjarstjórnarkosningunum 31.maí.  Með því að efna til slíks samstarfs vilja VG leggja sitt af mörkum til að vera vettvangur þeirra sem vilja ekki endilega binda sig á flokkslista  en telja að sjónarmið félagshyggju, velferðar, umhverfisverndar og kvenfrelsis falli að sínum skoðunum. Sex efstu sætin á listanum skipa:

Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og bæjarfulltrúi

Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og varabæjarfulltrúi

Sigríður Gísladóttir,  dýralæknir

Arnþór Sigurðsson, forritari og varabæjarfulltrúi

Signý Þórðardóttir, þroskaþjálfi

Gísli Baldvinsson, náms-og starfsráðgjafi og nemi

Umræðan

Fleiri fréttir

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Vindur í eigu þjóðar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum

Gamlar fréttir úr sarpinum

Kópavogsbær. Fannborg.
Mynd-6-1
Kópavogsdagar2
Lestrarganga í Kópavogi
Baejarskrifstofur Kopavogs
Stigamot
audunn
Gudmundarlundur_vigsla2
Sigurbjorg