Listi VG og félagshyggjufólks birtur

vgVinstri græn munu bjóða fram í samstarfi við félagshyggjufólk í Kópavogi í bæjarstjórnarkosningunum 31.maí.  Með því að efna til slíks samstarfs vilja VG leggja sitt af mörkum til að vera vettvangur þeirra sem vilja ekki endilega binda sig á flokkslista  en telja að sjónarmið félagshyggju, velferðar, umhverfisverndar og kvenfrelsis falli að sínum skoðunum. Sex efstu sætin á listanum skipa:

Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og bæjarfulltrúi

Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og varabæjarfulltrúi

Sigríður Gísladóttir,  dýralæknir

Arnþór Sigurðsson, forritari og varabæjarfulltrúi

Signý Þórðardóttir, þroskaþjálfi

Gísli Baldvinsson, náms-og starfsráðgjafi og nemi

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar