Listi VG og félagshyggjufólks birtur

vgVinstri græn munu bjóða fram í samstarfi við félagshyggjufólk í Kópavogi í bæjarstjórnarkosningunum 31.maí.  Með því að efna til slíks samstarfs vilja VG leggja sitt af mörkum til að vera vettvangur þeirra sem vilja ekki endilega binda sig á flokkslista  en telja að sjónarmið félagshyggju, velferðar, umhverfisverndar og kvenfrelsis falli að sínum skoðunum. Sex efstu sætin á listanum skipa:

Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og bæjarfulltrúi

Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og varabæjarfulltrúi

Sigríður Gísladóttir,  dýralæknir

Arnþór Sigurðsson, forritari og varabæjarfulltrúi

Signý Þórðardóttir, þroskaþjálfi

Gísli Baldvinsson, náms-og starfsráðgjafi og nemi

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,