Lokahátíð Skapandi Sumarstarfa


Skapandi sumarstörf í Kópavogi

: Hljóðinnréttingar Kópavogs voru með tónlistarspuna í bílakjallara Molans. Frá vinstri: Friðrik Þór Bjarnason, Hjálmar Óli Hjálmarsson og Snorri Skúlason

Lokahátíð Skapandi Sumarstarfa var nýlega haldin í Molanum. Á hátíðinni kynntu 25 listamenn Skapandi Sumarstarfa sem unnu í 13 mismunandi hópum verkefni sín. Verkefnin sem voru valin í ár voru af ólíkum toga enda listaflóran í Kópavogi afar fjölbreytt.

IMG_8094

Gestir á lokahátíð Skapandi Sumarstarfa

IMG_8097 IMG_8061 IMG_8010