
Lokahátíð Skapandi Sumarstarfa var nýlega haldin í Molanum. Á hátíðinni kynntu 25 listamenn Skapandi Sumarstarfa sem unnu í 13 mismunandi hópum verkefni sín. Verkefnin sem voru valin í ár voru af ólíkum toga enda listaflóran í Kópavogi afar fjölbreytt.
