Lokahátíð Skapandi Sumarstarfa

Skapandi sumarstörf í Kópavogi
: Hljóðinnréttingar Kópavogs voru með tónlistarspuna í bílakjallara Molans. Frá vinstri: Friðrik Þór Bjarnason, Hjálmar Óli Hjálmarsson og Snorri Skúlason

Lokahátíð Skapandi Sumarstarfa var nýlega haldin í Molanum. Á hátíðinni kynntu 25 listamenn Skapandi Sumarstarfa sem unnu í 13 mismunandi hópum verkefni sín. Verkefnin sem voru valin í ár voru af ólíkum toga enda listaflóran í Kópavogi afar fjölbreytt.

IMG_8094
Gestir á lokahátíð Skapandi Sumarstarfa

IMG_8097 IMG_8061 IMG_8010

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn